fbpx
Fimmtudagur 22.október 2020
433Sport

KSÍ birtir drög að reglum fyrir fótboltann – Afar strangar og ítarlegar

Máni Snær Þorláksson
Mánudaginn 10. ágúst 2020 16:14

Guðni Bergsson, formaður KSÍ

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

KSÍ hefur nú birt drög að reglum fyrir framkvæmd knattspyrnuleikja en sambandið birti tilkynningu þess efnis á heimasíðu sinni. Reglurnar sem um ræðir eru afar strangar og ítarlegar en svipa þær mjög til sambærilegra reglna frá Þýskalandi, Danmörku og UEFA.

„Eins og fram kom á upplýsingafundi Almannavarna í dag er nú til skoðunar að gefin verði heimild til að hefja leik í knattspyrnu að nýju,“ segir í tilkynningu KSÍ og bætt er við að undirbúningur sé hafinn svo hægt verði að hefja keppni að nýju á föstudaginn. „Það er þó áréttað að enn sem komið er hefur sóttvarnarlæknir ekki lagt fram minnisblað þess efnis og því síður hefur það verið staðfest af heilbrigðisráðherra.“

Með tilkynningunni birtir KSÍ drögin að reglunum sem sjá má hér. Þar segir meðal annars að aðrir en leikmenn eigi að notast við grímur og að halda þurfi tveimur metrum á milli manna. „Ítrekað er að enn gætu einstök atriði í reglunum átt eftir að taka einhverjum breytingum og nauðsynlegt verði að skerpa á einstökum atriðum. Það er hins vegar mikilvægt að aðildarfélög kynni sér sem allra fyrst þessi drög og hefji undirbúning að innleiðingu nú þegar“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Kórónuveiran hefur nú þegar kostað United 12 milljarða

Kórónuveiran hefur nú þegar kostað United 12 milljarða
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Grænt ljós á æfingar liða á höfuðborgarsvæðinu – Þetta eru reglurnar sem fara þarf eftir

Grænt ljós á æfingar liða á höfuðborgarsvæðinu – Þetta eru reglurnar sem fara þarf eftir
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Hefði allt farið í háaloft ef stjórnin hefði tekið aðra ákvörðun? – „Hefðum aldrei setið þegj­andi og hljóðalaust“

Hefði allt farið í háaloft ef stjórnin hefði tekið aðra ákvörðun? – „Hefðum aldrei setið þegj­andi og hljóðalaust“
433Sport
Í gær

Meistaradeild Evrópu: Rashford tryggði Manchester United sigur á PSG

Meistaradeild Evrópu: Rashford tryggði Manchester United sigur á PSG
433Sport
Í gær

Morðhótanir á liðsfélaga Gylfa til rannsóknar hjá lögreglu – Dómarinn settur í kælingu

Morðhótanir á liðsfélaga Gylfa til rannsóknar hjá lögreglu – Dómarinn settur í kælingu
433Sport
Í gær

Enn eitt högg í maga Özil

Enn eitt högg í maga Özil