fbpx
Föstudagur 28.nóvember 2025
433Sport

Mjólkurbikarinn: FH fór létt með Þórsara

Máni Snær Þorláksson
Fimmtudaginn 30. júlí 2020 20:04

© 365 ehf / Ernir Eyjólfsson

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

FH og Þór áttust við í 16-liða úrslitum Mjólkurbikars karla í dag. Engir áhorfendur voru á völlum í leikjum dagsins vegna sóttvarnarráðstafana.

FH-ingar byrjuðu vel en Daníel Hafsteinsson skoraði fyrsta mark FH eftir aðeins 2. mínútur. Markið kom í kjölfar afskaplega lélegra mistaka hjá Aroni Birki Stefánssyni, markmanni Þórsara.

Fleiri mörk voru ekki skoruð í fyrri hálfleik en á 60. mínútu fékk FH víti. Þórir Jóhann Helgason fór á punktinn og kom boltanum í netið. Stuttu síðar skoraði Steven Lennon þriðja mark KR-inga eftir stoðsendingu frá Daníeli Hafsteinsssyni.

Þórsarar gáfust þó ekki upp en á 88. mínútu náðu þeir að minnka muninn í 3-1. Það dugði þó ekki til og eru FH-ingar komnir í 8-liða úrslit.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Slot svaf illa en ætlar að halda áfram að berjast – Segir frá samtali við þá sem öllu ráða á Anfield

Slot svaf illa en ætlar að halda áfram að berjast – Segir frá samtali við þá sem öllu ráða á Anfield
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Írskir fjölmiðlar svipta hulunni af leynivopni Heimis Hallgrímssonar

Írskir fjölmiðlar svipta hulunni af leynivopni Heimis Hallgrímssonar
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Var líkt við Messi en var nú dæmdur í fjögurra ár bann fyrir að nota ólögleg lyf

Var líkt við Messi en var nú dæmdur í fjögurra ár bann fyrir að nota ólögleg lyf
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Þórður Gunnar heldur heim á Ísafjörð

Þórður Gunnar heldur heim á Ísafjörð