fbpx
Laugardagur 27.apríl 2024
433Sport

Eiginkonu knattspyrnumanns líkt við hval eftir þessar myndir – „Ég er alls ekki feit!“

Máni Snær Þorláksson
Miðvikudaginn 29. júlí 2020 15:58

Vardy grét á flugvelli eftir að málið komst fyrst í fréttir

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rebekah Vardy, eiginkona knattspyrnumannsins Jamie Vardy, slær fast til baka á Instagram-síðu sinni eftir að fólk á netinu kallaði hana feita í athugasemdum.

Athugasemdirnar sem um ræðir birtust eftir að myndir af henni á ströndinni með fjölskyldunni birtust en þar var Rebekah klædd í svartan sundbol. Í athugasemdunum var Rebekah meðal annarss kölluð „hvalur á þurru landi“.

Rebekah svaraði þessum ljótu athugasemdum á Instagram-síðu sinni. „Mér líður vel en takk fyrir endalausa ógeðið,“ sagði Rebekah. „Ég er alls ekki feit! Já ég er með appelsínuhúð, og hvað? Hver er ekki með appelsínuhúð? Þetta verður að hætta.“

Hún lætur þetta þó ekki stoppa sig frá því að njóta þess að vera í fríi með fjölskyldunni. „Skítt með þessar hræðilegu athugasemdir, ég ætla að halda áfram að njóta þess að vera í fríi og skemmta mér með krökkunum.“

Hér fyrir neðan má sjá myndirnar sem um ræðir:

Mynd: The Sun
Mynd: The Sun
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Arsenal vill verðlauna hann með nýjum samningi

Arsenal vill verðlauna hann með nýjum samningi
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Leicester aftur í úrvalsdeildina eftir slæmt tap Leeds

Leicester aftur í úrvalsdeildina eftir slæmt tap Leeds
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Svona hyggst Barcelona afla hátt í 35 milljarða í sumar – Manchester United gæti hjálpað til

Svona hyggst Barcelona afla hátt í 35 milljarða í sumar – Manchester United gæti hjálpað til
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Liverpool og Feyenoord að ganga frá smáatriðum

Liverpool og Feyenoord að ganga frá smáatriðum