fbpx
Sunnudagur 28.apríl 2024
433

Neitar að aðstoðarmaðurinn sé að taka við öðru liði

Victor Pálsson
Mánudaginn 13. júlí 2020 10:56

terrysmith56

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Dean Smith, stjóri Aston Villa, hefur neitað því að hann sé að missa John Terry sem aðstoðarmann.

Terry er orðaður við stjórastarfið hjá Bristol City þessa dagana en Lee Johnson var rekinn í síðustu viku.

,,Ég hef rætt við John og hann er alveg tryggur verkefninu hjá Aston Villa,“ sagði Smith við Sky.

,,Við getum ekki byrjað að horfa til sumarsins, við þurfum að horfa á okkur í dag.“

,,Bristol hefur ráðin Dean Holden, fyrrum þjálfara minn, tímabundið. Hann er að leggja sig fram fyrir félagið og JT leggur sig fram fyrir mig.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Skoraði ekki mark og mistókst að bæta met Henry og Kane

Skoraði ekki mark og mistókst að bæta met Henry og Kane
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Pochettino brjálaður eftir leikinn: Eru að skemma enskan fótbolta – ,,Ótrúlegt og fáránlegt“

Pochettino brjálaður eftir leikinn: Eru að skemma enskan fótbolta – ,,Ótrúlegt og fáránlegt“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

England: Chelsea kom til baka á Villa Park

England: Chelsea kom til baka á Villa Park
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Besta deild kvenna: Sandra skoraði fernu – Svakaleg endurkoma Stjörnunnar

Besta deild kvenna: Sandra skoraði fernu – Svakaleg endurkoma Stjörnunnar
433Sport
Í gær

England: Sheffield er fallið úr efstu deild – Burnley fékk stig í Manchester

England: Sheffield er fallið úr efstu deild – Burnley fékk stig í Manchester
433Sport
Í gær

Arteta virðist hafa fulla trú á 16 ára strák – Gæti fengið sæti á bekknum

Arteta virðist hafa fulla trú á 16 ára strák – Gæti fengið sæti á bekknum
433Sport
Í gær

‘Sá besti’ var ekki frábær fyrirliði – ,,Öðruvísi og sérstakur“

‘Sá besti’ var ekki frábær fyrirliði – ,,Öðruvísi og sérstakur“
433Sport
Í gær

„Galið“ ef hún verður áfram á Íslandi

„Galið“ ef hún verður áfram á Íslandi