fbpx
Miðvikudagur 06.ágúst 2025
433

Mögulega búinn að spila sinn síðasta leik – Fékk rautt eftir lokaflautið

Victor Pálsson
Mánudaginn 13. júlí 2020 12:23

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Christian Benteke, leikmaður Crystal Palace, fékk rautt spjald í gær eftir leik liðsins við Aston Villa.

Benteke er fyrrum leikmaður Villa en Palace þurfti að sætta sig við 2-0 tap á útivelli.

Benteke tókst að klára leikinn með Palace en fékk svo rautt spjald eftir að búið var að flauta af.

Martin Atkinson, dómari leiksins, var óánægður með hegðun Benteke sem uppskar beint rautt spjald.

Talað er um að Benteke hafi sparkað til Ezri Konsa, varnarmanns Villa, eftir að lokaflautið heyrðist.

Möguleiki er á að Benteke sé búinn að spila sinn síðasta leik fyrir Palace en aðeins þrjár umferðir eru eftir.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Opna samtalið um Grealish

Opna samtalið um Grealish
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Fleiri á förum frá Liverpool

Fleiri á förum frá Liverpool
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Fólki brugðið við að sjá nafn Ed Sheeran á listanum

Fólki brugðið við að sjá nafn Ed Sheeran á listanum
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Útskýrir fjarveru Van Dijk

Útskýrir fjarveru Van Dijk
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Hólmbert tekur áhugavert skref til Asíu

Hólmbert tekur áhugavert skref til Asíu
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Dias að gera nýjan samning

Dias að gera nýjan samning
433Sport
Í gær

Hvetur Chelsea til að berjast við United

Hvetur Chelsea til að berjast við United
433Sport
Í gær

Tekur mjög óvænt skref og krotaði undir í Taílandi

Tekur mjög óvænt skref og krotaði undir í Taílandi
433Sport
Í gær

Maðurinn sem mætir aldrei í viðtöl lét óvænt sjá sig – ,,Fólk verður þakklátt“

Maðurinn sem mætir aldrei í viðtöl lét óvænt sjá sig – ,,Fólk verður þakklátt“