fbpx
Sunnudagur 04.maí 2025
433

Byrjunarlið FH og Fylkis: Morten Beck byrjar

Victor Pálsson
Mánudaginn 13. júlí 2020 18:25

© 365 ehf / Stefán Karlsson

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

FH fær Fylki í heimsókn í úrvalsdeild karla í kvöld en leikið er í Hafnarfirði klukkan 19:15.

Fylkir er fyrir leikinn í fjórða sæti með níu stig eftir fimm leiki og er FH í því sjöunda með sjö stig eftir fjóra leiki.

Hér má sjá byrjunarlið kvöldsins.

FH:
1. Gunnar Nielsen
2. Hörður Ingi Gunnarsson
5. Hjörtur Logi Valgarðsson
6. Daníel Hafsteinsson
7. Steven Lennon
9. Jónatan Ingi Jónsson
10. Björn Daníel Sverrisson
14. Morten Beck Guldsmed
16. Guðmundur Kristjánsson
21. Guðmann Þórisson
29. Þórir Jóhann Helgason

Fylkir:
1. Aron Snær Friðriksson
2. Ásgeir Eyþórsson
4. Arnór Gauti Jónsson
5. Orri Sveinn Stefánsson
7. Daði Ólafsson
9. Hákon Ingi Jónsson
11. Valdimar Þór Ingimundarson
14. Þórður Gunnar Hafþórsson
18. Nikulás Val Gunnarsson
20. Arnar Sveinn Geirsson
24. Djair Parfitt-Williams

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

England: Manchester United tapaði í sjö marka leik

England: Manchester United tapaði í sjö marka leik
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Byrjunarlið Chelsea og Liverpool – Sterk lið mætast

Byrjunarlið Chelsea og Liverpool – Sterk lið mætast
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Nefnir þrjár stjörnur og segist hafa verið í sama gæðaflokki þrátt fyrir engin tækifæri – ,,Þeir voru ekki betri en ég“

Nefnir þrjár stjörnur og segist hafa verið í sama gæðaflokki þrátt fyrir engin tækifæri – ,,Þeir voru ekki betri en ég“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Segir Carragher að hætta að orða Liverpool við aðra bakverði – ,,Hjálpið mér í að skapa sömu umræðu sem var í kringumn Mo og Virgil“

Segir Carragher að hætta að orða Liverpool við aðra bakverði – ,,Hjálpið mér í að skapa sömu umræðu sem var í kringumn Mo og Virgil“