fbpx
Sunnudagur 04.maí 2025
433

Telur að Lacazette sé að kveðja

Victor Pálsson
Sunnudaginn 12. júlí 2020 11:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ray Parlour, fyrrum leikmaður Arsenal, telur að Alex Lacazette gæti verið á förum frá félaginu í sumar.

Pierre-Emerick Aubameyang gæti verið að krota undir nýjan samning en hann verður samningslaus næsta sumar.

Talað er um að Juventus hafi áhuga á Lacazette sem er ekki fyrstur á blað á Emirates.

,,Ég held að þeir muni ekki missa þá báða. Ég held að þeir eigi ekki efni á því,“ sagði Parlour.

,,Það er útlit fyrir að Aubameyang gæti verið að skrifa undir nýjan samning sem væru frábærar fréttir fyrir Arsenal.“

,,Á sama tíma gæti það þýtt að Lacazette sé á förum. Það er talað um Juventus og að við fáum leikmann á móti en ég veit ekki hvaða leikmaður þaðan fer til Arsenal.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Nefnir þrjár stjörnur og segist hafa verið í sama gæðaflokki þrátt fyrir engin tækifæri – ,,Þeir voru ekki betri en ég“

Nefnir þrjár stjörnur og segist hafa verið í sama gæðaflokki þrátt fyrir engin tækifæri – ,,Þeir voru ekki betri en ég“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Segir Carragher að hætta að orða Liverpool við aðra bakverði – ,,Hjálpið mér í að skapa sömu umræðu sem var í kringumn Mo og Virgil“

Segir Carragher að hætta að orða Liverpool við aðra bakverði – ,,Hjálpið mér í að skapa sömu umræðu sem var í kringumn Mo og Virgil“