fbpx
Fimmtudagur 07.ágúst 2025
433

Pepe: Eðlilegt að þeir gagnrýni mig

Victor Pálsson
Sunnudaginn 12. júlí 2020 16:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nicolas Pepe, leikmaður Arsenal, viðurkennir að stuðningsmenn liðsins megi gagnrýna sig eftir erfiða byrjun hjá félaginu.

Pepe kostaði 72 milljónir punda í fyrra en hefur ekki heillað marga með frammistöðunni hingað til.

,,Ég myndi segja það að byrjunin mín hafi verið svolítið neikvæð,“ sagði Pepe við GFFN.

,,Miðað við mínar eigin væntingar þá bjóst ég við meiru. Ég býst við meiru og það er undir mér komið að leggja mig fram og gera gæfumuninn í hverjum leik.“

,,Það er eðlilegt að fólk gagnrýni mig eins mikið og þau gera því ég er ekki að gera eins mikið og ég á að gera.

,,Ég skil þau. Það er undir mér komið að snúa þessari stöðu við. Ég horfi fram á við.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Magnús ósáttur og skorar á dómara

Magnús ósáttur og skorar á dómara
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Carragher gagnrýnir hegðun Liverpool á markaðnum

Carragher gagnrýnir hegðun Liverpool á markaðnum
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Hörmulegur atburður: Stakk sér til sunds með kærustunni – Fannst látinn nokkrum klukkustundum síðar

Hörmulegur atburður: Stakk sér til sunds með kærustunni – Fannst látinn nokkrum klukkustundum síðar
433
Fyrir 19 klukkutímum

Jafnt í Mosfellsbæ

Jafnt í Mosfellsbæ
433Sport
Í gær

Sterling að skrifa undir hjá enn einu félaginu á Englandi?

Sterling að skrifa undir hjá enn einu félaginu á Englandi?
433Sport
Í gær

Sjáðu hið stórfurðulega mark uppi á Skaga í gær

Sjáðu hið stórfurðulega mark uppi á Skaga í gær
433Sport
Í gær

Upphæðin sem Liverpool fær í vasann

Upphæðin sem Liverpool fær í vasann
433Sport
Í gær

Tíðindi sem hafa áhrif á Rúnar Alex

Tíðindi sem hafa áhrif á Rúnar Alex