fbpx
Sunnudagur 04.maí 2025
433

Koulibaly tilbúinn að klára ferilinn hjá Napoli – ,,Sjáum hvað hann ákveður“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 12. júlí 2020 11:55

Kalidou Koulibaly.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kalidou Koulibaly er tilbúinn að enda ferilinn hjá Napoli ef félagið ákveður að bjóða honum nýjan samning.

Koulibaly á þrjú ár eftir af samningnum sínum en hann er reglulega orðaður við önnur lið í Evrópu.

,,Þú veist aldrei hvað gerist í fótboltanum. Ég hef aldrei tapað við Napoli um að fara. Ef við þurfum að finna lausn þá gerum við það,“ sagði Koulibaly.

,,Ég hef lesið um mína framtíð í blöðunum en það eina sem ég hugsa um er að spila og það pirrar mig að vera orðaður við hin og þessi lið.“

,,Við sjáum hvað forsetinn ákveður en ef hann vill að ég framlengi þá gefur þar mér möguleika á að enda ferilinn hérna.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Voru steinhissa þegar heimsfræg söngkona tók lagið á lokadeginum – Sjáðu kostulegt myndband

Voru steinhissa þegar heimsfræg söngkona tók lagið á lokadeginum – Sjáðu kostulegt myndband
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Hrafnkell varpar sprengju í umræðuna um íslensku landsliðskonuna

Hrafnkell varpar sprengju í umræðuna um íslensku landsliðskonuna
433Sport
Í gær

England: Arsenal tapaði heima

England: Arsenal tapaði heima
433Sport
Í gær

2.deild: KFA skoraði átta – Jafnt á Dalvík

2.deild: KFA skoraði átta – Jafnt á Dalvík
433Sport
Í gær

England: Vardy á skotskónum í sigri – Ipswich sótti stig

England: Vardy á skotskónum í sigri – Ipswich sótti stig
433Sport
Í gær

Sorgmæddir eftir að hafa heyrt af brottförinni – ,,Stundum er það þannig í lífinu“

Sorgmæddir eftir að hafa heyrt af brottförinni – ,,Stundum er það þannig í lífinu“