fbpx
Mánudagur 10.nóvember 2025
433

Jafnt í stórleik kvöldsins á Ítalíu

Victor Pálsson
Sunnudaginn 12. júlí 2020 21:45

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stórleik kvöldsins á Ítalíu er nú lokið en Napoli fékk þá AC Milan í heimsókn í skemmtilegum leik.

Milan komst yfir á 20. mínútu í kvöld er Theo Hernandez skoraði eftir stoðsendingu Ante Rebic.

Napoli jafnaði sanngjarnt á 34. mínútu er Giovanni Di Lorenzo kom boltanum í netið og staðan jöfn í leikhléi.

Á 60. mínútu kom Dries Mertens liði Napoli yfir en sú forysta entist aðeins í 13 mínútur.

Franck Kessie sá um að tryggja Milan stig en hann skoraði á vítapunktinum eftir ansi umdeildan dóm.

Napoli er í sjötta sæti með 52 stig og er Milan sæti neðar með 50 stig.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

„Manni dettur í hug að hann hafi sjálfur íhugað hver staðan sín væri“

„Manni dettur í hug að hann hafi sjálfur íhugað hver staðan sín væri“
433Sport
Í gær

Sárnar það að hafa verið kallaður sæðisgjafi og segist ekki fá að hitta son sinn

Sárnar það að hafa verið kallaður sæðisgjafi og segist ekki fá að hitta son sinn
433Sport
Í gær

Verður þetta síðasti leikur Ronaldo á ferlinum?

Verður þetta síðasti leikur Ronaldo á ferlinum?
433Sport
Í gær

Real Madrid setur Rice efstan á óskalista sinn – Þetta er verðmiði sem Arsenal er sagt tilbúið að skoða

Real Madrid setur Rice efstan á óskalista sinn – Þetta er verðmiði sem Arsenal er sagt tilbúið að skoða
433Sport
Fyrir 2 dögum

Tuchel telur að Foden og Bellingham geti ekki byrjað leiki saman

Tuchel telur að Foden og Bellingham geti ekki byrjað leiki saman
433Sport
Fyrir 2 dögum

Allt á suðupunkti á bak við tjöldin á Íslandi – „Vinur minn talaði við mig. Þá fór ég að pæla“

Allt á suðupunkti á bak við tjöldin á Íslandi – „Vinur minn talaði við mig. Þá fór ég að pæla“