fbpx
Sunnudagur 28.apríl 2024
433Sport

Baunar á leikmann Liverpool: ,,Liðsfélagarnir hafa ekki verið ánægðir“

Victor Pálsson
Föstudaginn 10. júlí 2020 13:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mohamed Salah, leikmaður Liverpool, var vel sjálfselskur í leik gegn Brighton á miðvikudaginn.

Þetta segir Graeme Souness, fyrrum leikmaður Liverpool, en Salah skoraði tvö mörk í 3-1 sigri liðsins.

Salah er að elta Gullskóinn en sá leikmaður sem skorar flest mörk í úrvalsdeildinni fær þau verðlaun í lok tímabils.

,,Hann var tilbúinn alveg frá fyrstu mínútu. Ég held að Gullskórinn skipti hann miklu máli, sagði Souness við Sky.

,,Þú gast séð viðbrögðin hans þegar liðsfélagarnir voru ekki að finna hann á síðasta þriðjungnum.“

,,Hann skaut í hvert skipti sem hann gat og liðsfélagarnir hafa ekki verið ánægðir í tvö eða þrjú skipti.“

,,Hann er alltaf sjálfselskur. Í kvöld var hann auka sjálfselskur. Hann vill þennan Gullskó.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Kominn með nóg af sömu spurningunum – ,,Mér er drullusama“

Kominn með nóg af sömu spurningunum – ,,Mér er drullusama“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Sambandið hangir á bláþræði eftir framhjáhaldið: Stórstjarnan gæti fengið óþarfa athygli í sumar – ,,Hefur áhrif á mig á börnin“

Sambandið hangir á bláþræði eftir framhjáhaldið: Stórstjarnan gæti fengið óþarfa athygli í sumar – ,,Hefur áhrif á mig á börnin“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

England: Everton áfram í efstu deild

England: Everton áfram í efstu deild
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Byrjunarlið Aston Villa og Chelsea – Palmer mættur aftur

Byrjunarlið Aston Villa og Chelsea – Palmer mættur aftur
433Sport
Í gær

Gerir risasamning við Pepsi og fær yfir 200 milljónir

Gerir risasamning við Pepsi og fær yfir 200 milljónir
433Sport
Í gær

Sjáðu myndbandið umtalaða – Klopp og Salah rifust á hliðarlínunni

Sjáðu myndbandið umtalaða – Klopp og Salah rifust á hliðarlínunni