fbpx
Sunnudagur 24.ágúst 2025
433

Barcelona skoraði fjögur gegn Villarreal

Victor Pálsson
Sunnudaginn 5. júlí 2020 21:58

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Villarreal 1-4 Barcelona
0-1 Pau Torres(sjálfsmark)
1-1 Gerard Moreno
1-2 Luis Suarez
1-3 Antoine Griezmann
1-4 Ansu Fati

Barcelona gefst ekki upp í titilbaráttunni á Spáni en liðið mætti Villarreal á útivelli í dag.

Fyrr í dag vann Real Madrid lið Athletic Bilbao 1-0 og var með sjö stiga forskot á toppnum eftir 34 leiki.

Barcelona tókst að minnka það forskot niður í fjögur en liðið vann sannfærandi 4-1 sigur á Villarreal.

Lionel Messi var upp á sitt besta í kvöld og lagði upp fyrstu tvö mörk liðsins í sigrinum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Kom inná 15 ára gamall og fiskaði víti í fyrsta leik

Kom inná 15 ára gamall og fiskaði víti í fyrsta leik
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Útskýrir af hverju hann kvaddi Liverpool og tók óvænt skref í sumar

Útskýrir af hverju hann kvaddi Liverpool og tók óvænt skref í sumar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Eze staðfestur hjá Arsenal

Eze staðfestur hjá Arsenal
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

England: Burnley vann Sunderland – Brentford kom mörgum á óvart

England: Burnley vann Sunderland – Brentford kom mörgum á óvart
433Sport
Í gær

Amorim viðurkennir erfiðleika í samningaviðræðum við undrabarnið

Amorim viðurkennir erfiðleika í samningaviðræðum við undrabarnið
433Sport
Í gær

Engin rúta á Emirates í dag: ,,Viljum hræða andstæðinginn“

Engin rúta á Emirates í dag: ,,Viljum hræða andstæðinginn“
433Sport
Í gær

Tjáir sig um Eze: ,,Ég get ekki skrifað undir samning fyrir hönd leikmannsins“

Tjáir sig um Eze: ,,Ég get ekki skrifað undir samning fyrir hönd leikmannsins“
433Sport
Í gær

Norðurlandafundur fór fram á Íslandi – Heimsóttu Bessastaði

Norðurlandafundur fór fram á Íslandi – Heimsóttu Bessastaði