fbpx
Þriðjudagur 25.nóvember 2025
433

Kórdrengir fóru illa með Njarðvík

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 2. júlí 2020 21:09

Mynd: Kórdrengir

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Njarðvík tapaði í kvöld sínum fyrsta leik í 2.deildinni er liðið heimsótti Kórdrengi.

Um er að ræða tvö lið sem ætla sér upp en það voru Kórdrengir sem höfðu betur að lokum í kvöld.

Sigurinn var sannfærandi hjá Kórdrengum sem unnu þriðja 3-0 sigur sinn í deildinni.

Liðið er með markatöluna 9:0 á toppnum en Njarðvík var að tapa fyrsta leiknum eftir þrjár umferðir.

Fyrr í dag áttust við Kári og KF en KF hafði betur í þeim leik með þremur mörkum gegn tveimur.

Kórdrengir 3-0 Njarðvík
1-0 Albert Brynjar Ingason
2-0 Albert Brynjar Ingason
3-0 Jordan Damachoua

KF 3-2 Kári

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Arfaslakt hjá United gegn tíu leikmönnum Everton

Arfaslakt hjá United gegn tíu leikmönnum Everton
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Hareide með krabbamein í heila

Hareide með krabbamein í heila
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Alex Freyr skrifar undir hjá Njarðvík

Alex Freyr skrifar undir hjá Njarðvík
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Hrannar aðstoðar Jökul í Garðabænum

Hrannar aðstoðar Jökul í Garðabænum
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Amorim virðist opinn fyrir því að hleypa tveimur leikmönnum burt í janúar

Amorim virðist opinn fyrir því að hleypa tveimur leikmönnum burt í janúar
433Sport
Í gær

Tjáir sig um meint ósætti í búningsklefanum

Tjáir sig um meint ósætti í búningsklefanum