fbpx
Þriðjudagur 25.nóvember 2025
433

Real Madrid í frábærri stöðu eftir jafntefli Barcelona

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 30. júní 2020 21:58

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Barcelona tókst ekki að endurheimta toppsætið á Spáni í kvöld í leik gegn Atletico Madrid.

Það var boðið upp á fínasta leik á Nou Camp þar sem þrjár vítaspyrnur voru dæmdar.

Fyrsta mark leiksins skoraði Diego Costa en hann varð fyrir því óláni að gera sjálfsmark fyrir Atletico.

Stuttu seinna skoraði Atletico jöfnunarmark er Saul Niguez skoraði úr vítaspyrnu.

Barcelona fékk svo vítaspyrnu á 50. mínútu í seinni hálfleik og úr henni skoraði Lionel Messi.

Jöfnunarmark Atletico kom svo 12 mínútum síðar er Saul skoraði aftur á punktinum og tryggði 2-2 jafntefli.

Barcelona er nú með 70 stig í öðru sæti, einu stigi eftir á Real sem á leik til góða.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Tyrkjunum boðið upp á ískaldar aðstæður í Reykjavík á fimmtudag

Tyrkjunum boðið upp á ískaldar aðstæður í Reykjavík á fimmtudag
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Amorim virðist opinn fyrir því að hleypa tveimur leikmönnum burt í janúar

Amorim virðist opinn fyrir því að hleypa tveimur leikmönnum burt í janúar
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Einn maður tekinn af lífi af stuðningsmönnum eftir hörmungarnar í gær

Einn maður tekinn af lífi af stuðningsmönnum eftir hörmungarnar í gær
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Neville með tárin í augunum á þungum fundi með starfsfólki

Neville með tárin í augunum á þungum fundi með starfsfólki
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Amorim að vinna í því að leysa vandamálin sem framundan eru

Amorim að vinna í því að leysa vandamálin sem framundan eru
433Sport
Í gær

Mane útskýrir hvers vegna hann hafnaði Manchester United

Mane útskýrir hvers vegna hann hafnaði Manchester United
433Sport
Í gær

Sat í stúkunni í Varsjá og fannst magahöggið alltaf vera á leiðinni – „Mér leið ekki vel“

Sat í stúkunni í Varsjá og fannst magahöggið alltaf vera á leiðinni – „Mér leið ekki vel“