fbpx
Fimmtudagur 20.nóvember 2025
433Sport

Byrjunarlið Brighton og Manchester United: Greenwood byrjar

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 30. júní 2020 18:18

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er hörkuleikur á Englandi í kvöld er Manchester United heimsækir Brighton í efstu deild.

United þarf á sigri að halda í Evrópubaráttu og getur komist aftur í fimmta sætið þar sem Wolves situr þessa stundina.

Brighton er enn í smá fallbaráttu en liðið er sex stigum frá fallsæti fyrir viðureignina.

Hér má sjá byrjunarlið kvöldsins.

Brighton: Ryan, Lamptey, Dunk, Duffy, Burn, Montoya, Bissouma, Stephens, Propper, Mac Allister, Connolly.

Manchester United: De Gea, Wan-Bissaka, Lindelof, Maguire, Shaw, Matic, Pogba, Greenwood, Fernandes, Rashford, Martial.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Tjáir sig í fyrsta sinn eftir að fyrrverandi tók eigið líf – Sér eftir viðtali sem hann fór í rétt áður en það gerðist

Tjáir sig í fyrsta sinn eftir að fyrrverandi tók eigið líf – Sér eftir viðtali sem hann fór í rétt áður en það gerðist
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Amorim vill fá gamlar hetjur inn á dekk og hjálpa sér

Amorim vill fá gamlar hetjur inn á dekk og hjálpa sér
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Telur að Mainoo eigi að fara til Arsenal

Telur að Mainoo eigi að fara til Arsenal
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Gæti mjög óvænt snúið aftur

Gæti mjög óvænt snúið aftur
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

McTominay gerði gott betur en Ronaldo

McTominay gerði gott betur en Ronaldo
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Margir vel pirraðir á fyrrum leikmanni United fyrir þessa færslu á Instagram

Margir vel pirraðir á fyrrum leikmanni United fyrir þessa færslu á Instagram