fbpx
Laugardagur 04.maí 2024
433Sport

Sjáðu atvikið: Réttilega dæmdur í leikbann fyrir ljótt olnbogaskot

Victor Pálsson
Mánudaginn 29. júní 2020 19:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Aleksandare Mitrovic, leikmaður Fulham, hefur réttilega verið dæmdur í þriggja leikja bann.

Mitrovic spilaði með Fulham gegn Leeds um helgina í leik sem hans menn töpuðu sannfærandi 3-0.

Mitrovic gaf Ben White, leikmanni Leeds, ljótt olnbogaskot í leiknum en dómarinn missti af atvikinu.

Enska knattspyrnusambandið skoðaði atvikið nánar og ákvað að dæma Mitrovic í bann.

Mitrovic er mikilvægasti leikmaður Fulham en hann hefur skorað 23 mörk í deildinni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Gæti snúið aftur í ensku úrvalsdeildina í sumar

Gæti snúið aftur í ensku úrvalsdeildina í sumar
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Hrafnkell telur þetta ástæðuna fyrir að Íslendingar bregðist svona við

Hrafnkell telur þetta ástæðuna fyrir að Íslendingar bregðist svona við
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Manchester United reynir aftur við franska landsliðsmanninn

Manchester United reynir aftur við franska landsliðsmanninn
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Neðri deildir karla rúlla af stað um helgina

Neðri deildir karla rúlla af stað um helgina
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Drátturinn í Mjólkurbikarnum – Stórleikur Stjörnunnar og Breiðabliks

Drátturinn í Mjólkurbikarnum – Stórleikur Stjörnunnar og Breiðabliks
433Sport
Í gær

Stórtíðindi frá Þýskalandi – Kveður í sumar

Stórtíðindi frá Þýskalandi – Kveður í sumar