fbpx
Föstudagur 17.október 2025
433Sport

Stefan Ljubicic til HK

Victor Pálsson
Mánudaginn 15. júní 2020 23:11

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

HK hefur samið við sóknarmanninn Stefan Alexander Ljubicic til þriggja ára.

Stefan er fæddur 1999 og kemur til HK frá Riga í Lettlandi.

Stefan lék með Grindavík í Pepsi Max deildinni árið 2019.

Stefan lék sína fyrstu leiki í efstu deild tæplega 16 ára gamall fyrir Keflavík áður en hann hélt til Brighton 2016 þar sem hann spilaði með unglinga og varaliðum félagsins.

Stefan á 17 leiki með yngri landsliðum Íslands.

Þess má geta að faðir Stefans, Zoran Daníel Ljubicic lék fyrir HK 1992 til 1993.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Rekstur ársins í Laugardalnum á áætlun – Ræddu útfærslur til að mæta auknum dómarakostnaði

Rekstur ársins í Laugardalnum á áætlun – Ræddu útfærslur til að mæta auknum dómarakostnaði
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Hrun í áhorfi eftir að Lineker lét af störfum

Hrun í áhorfi eftir að Lineker lét af störfum
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Selur húsið sitt – Leigjandi frá helvíti bjó til næturklúbb þar og borgaði ekki leigu

Selur húsið sitt – Leigjandi frá helvíti bjó til næturklúbb þar og borgaði ekki leigu
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Fyrrum umboðsmaður unnustu Sancho hjólar í parið – „Þetta er allt þér að kenna“

Fyrrum umboðsmaður unnustu Sancho hjólar í parið – „Þetta er allt þér að kenna“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Þetta er versta augnablikið á ferli Harry Kane

Þetta er versta augnablikið á ferli Harry Kane
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sendi dóttur sinni afmæliskveðju og eftir það rignir yfir hann tilboðum – „Ég er enn einhleypur, ef þú þarft tengdason“

Sendi dóttur sinni afmæliskveðju og eftir það rignir yfir hann tilboðum – „Ég er enn einhleypur, ef þú þarft tengdason“