fbpx
Fimmtudagur 31.júlí 2025
433Sport

Stefan Ljubicic til HK

Victor Pálsson
Mánudaginn 15. júní 2020 23:11

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

HK hefur samið við sóknarmanninn Stefan Alexander Ljubicic til þriggja ára.

Stefan er fæddur 1999 og kemur til HK frá Riga í Lettlandi.

Stefan lék með Grindavík í Pepsi Max deildinni árið 2019.

Stefan lék sína fyrstu leiki í efstu deild tæplega 16 ára gamall fyrir Keflavík áður en hann hélt til Brighton 2016 þar sem hann spilaði með unglinga og varaliðum félagsins.

Stefan á 17 leiki með yngri landsliðum Íslands.

Þess má geta að faðir Stefans, Zoran Daníel Ljubicic lék fyrir HK 1992 til 1993.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Holding færir sig nær Sveindísi

Holding færir sig nær Sveindísi
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Laumuðust inn í skjóli nætur og skildu þessa mynd eftir í Kópavoginum

Laumuðust inn í skjóli nætur og skildu þessa mynd eftir í Kópavoginum
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Andri Fannar staðfestur í Tyrklandi

Andri Fannar staðfestur í Tyrklandi
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Sádarnir vilja stórstjörnuna

Sádarnir vilja stórstjörnuna
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum
Staðfesta komu Xhaka
433Sport
Í gær

Leikmaður Liverpool hafnaði Mourinho

Leikmaður Liverpool hafnaði Mourinho
433Sport
Í gær

Högg í maga United

Högg í maga United