fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433Sport

Máttlausir Víkingar náðu aðeins stigi gegn Fjölni

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 15. júní 2020 19:56

Bikarmeistarar 2019

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Víkingur R. 1 – 1 Fjölnir
1-0 Óttar Magnús Karlsson (’16)
1-1 Arnór Breki Ásþórsson (’57)

Nýliðar Fjölnis sóttu gott stig í Víkina í Íslandsmóti karla í knattspyrnu í kvöld þegar liðið heimsótti bikarmeistara Víkinga. Fyrsta umferð deildarinnar klárast í kvöld.

Óttar Magnús Karlsson kom Víkingi yfir með marki úr aukaspyrnu á 16 mínútu. Atli Gunnar Guðmundsson markvörður Fjölnis hefði getað gert betur í aukaspyrnunni. Aukaspyrnan sem Óttar skoraði úr var hins vegar tekinn á vitlausum stað miðað við hvar var brotið átti sér stað.

Sjáðu myndirnar: Aukaspyrnan sem Óttar Magnús skoraði úr tekinn á kolvitlausum stað

Fjölnir var með fína takta í leiknum og það bar árangur á 57 mínútu leiksins þegar Arnór Breki Ásþórsson jafnaði leikinn.

Leikur Víkings voru vonbrigði miðað við þær væntingar sem gerðar eru til liðsins en liðið setti pressu undir lok leiksins án þess að koma boltanum yfir línuna.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona