fbpx
Miðvikudagur 12.nóvember 2025
433Sport

Þetta eru þeir tíu bestu að mati Kristjáns Óla – „Ég set símann á silent um helgina“

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 12. júní 2020 14:00

Fréttablaðið / Sigtryggur Ari

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Pepsi Max-deild karla hefst á laugardag þegar stórveldin Valur og KR eigast við. Mikil spenna er fyrir deildinni en deildin hefst tæpum tveimur mánuðum síðar en áætlað var vegna kórónuveirunnar.

Kristján Óli Sigurðsson sérfræðingur Dr. Football valdi að því tilefni tíu bestu leikmenn deildarinnar.

Val Kristjáns var að hann sögn faglegt en hann vann heimavinnuna langt fram eftir nóttu til að skila inn fullu húsi.

„Ég set símann á silent um helgina ef einhver ætlar að röfla,“ sagði Kristján Óli léttur.

Lista Kristjáns Óla má sjá hér að neðan.

Mynd: Valli

10 – Hannes Þór Halldórsson (Valur)

Hallgrímur Mar og Hrannar eru frá Húsavík.

9 – Hallgrímur Mar Steingrímsson (KA)

8 – Höskuldur Gunnlaugsson (Breiðablik)

7 – Kristinn Jónsson (KR)

Alex Þór Hauksson

6 – Alex Þór Hauksson (Stjarnan)

valli

5 – Hilmar Árni Halldórsson (Stjarnan)

© 365 ehf / Stefán Karlsson

4 – Óskar Örn Hauksson (KR)

© 365 ehf / Eyþór

3 – Steven Lennon (FH)

2 – Thomas Mikkelsen (Breiðablik)

© 365 ehf / Anton Brink

1 – Patrick Pedersen

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Ronaldo mætti með nýjasta úrið sitt í viðtal – Kostar 183 milljónir

Ronaldo mætti með nýjasta úrið sitt í viðtal – Kostar 183 milljónir
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Fyrrum njósnari United hjólar í félagið fyrir þessi mistök – Seldu leikmann á smáaur sem spilar með einu besta liði í heimi í dag

Fyrrum njósnari United hjólar í félagið fyrir þessi mistök – Seldu leikmann á smáaur sem spilar með einu besta liði í heimi í dag
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Sást í fyrsta sinn í marga mánuði – Bíður niðurstöðu um hvort hann hafi fallið á lyfjaprófi

Sást í fyrsta sinn í marga mánuði – Bíður niðurstöðu um hvort hann hafi fallið á lyfjaprófi
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Segir FH ekki hafa haft efni á því að kaupa Dag Fjeldsted – Snýr aftur til Breiðabliks

Segir FH ekki hafa haft efni á því að kaupa Dag Fjeldsted – Snýr aftur til Breiðabliks
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Ten Hag hafnaði stóru starfi

Ten Hag hafnaði stóru starfi
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Brotist inn á meðan hann var heima með börnin sín

Brotist inn á meðan hann var heima með börnin sín
433Sport
Í gær

Voru að taka upp myndband af sér í sleik þegar þetta gerðist – Voru agndofa yfir því hver var mættur á svæðið

Voru að taka upp myndband af sér í sleik þegar þetta gerðist – Voru agndofa yfir því hver var mættur á svæðið
433Sport
Í gær

Dua Lipa lék tveimur skjöldum í Argentínu um helgina

Dua Lipa lék tveimur skjöldum í Argentínu um helgina