fbpx
Mánudagur 11.ágúst 2025
433Sport

Þetta eru þeir tíu bestu að mati Kristjáns Óla – „Ég set símann á silent um helgina“

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 12. júní 2020 14:00

Fréttablaðið / Sigtryggur Ari

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Pepsi Max-deild karla hefst á laugardag þegar stórveldin Valur og KR eigast við. Mikil spenna er fyrir deildinni en deildin hefst tæpum tveimur mánuðum síðar en áætlað var vegna kórónuveirunnar.

Kristján Óli Sigurðsson sérfræðingur Dr. Football valdi að því tilefni tíu bestu leikmenn deildarinnar.

Val Kristjáns var að hann sögn faglegt en hann vann heimavinnuna langt fram eftir nóttu til að skila inn fullu húsi.

„Ég set símann á silent um helgina ef einhver ætlar að röfla,“ sagði Kristján Óli léttur.

Lista Kristjáns Óla má sjá hér að neðan.

Mynd: Valli

10 – Hannes Þór Halldórsson (Valur)

Hallgrímur Mar og Hrannar eru frá Húsavík.

9 – Hallgrímur Mar Steingrímsson (KA)

8 – Höskuldur Gunnlaugsson (Breiðablik)

7 – Kristinn Jónsson (KR)

Alex Þór Hauksson

6 – Alex Þór Hauksson (Stjarnan)

valli

5 – Hilmar Árni Halldórsson (Stjarnan)

© 365 ehf / Stefán Karlsson

4 – Óskar Örn Hauksson (KR)

© 365 ehf / Eyþór

3 – Steven Lennon (FH)

2 – Thomas Mikkelsen (Breiðablik)

© 365 ehf / Anton Brink

1 – Patrick Pedersen

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Sýndu óásættanlega óvirðingu í leiknum í gær – Bauluðu þegar minning Jota var heiðruð

Sýndu óásættanlega óvirðingu í leiknum í gær – Bauluðu þegar minning Jota var heiðruð
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Mun Chelsea samþykkja skiptin?

Mun Chelsea samþykkja skiptin?
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Harðhaus Villa reif treyju Greenwood – Sjáðu slagsmálin

Harðhaus Villa reif treyju Greenwood – Sjáðu slagsmálin
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Ofurtölvan spáir í spilin: Salah kemst ekki nálægt Haaland – Nýjasta stjarna United ekki líkleg

Ofurtölvan spáir í spilin: Salah kemst ekki nálægt Haaland – Nýjasta stjarna United ekki líkleg
433Sport
Í gær

Virðast hafa litla sem enga trú á Ten Hag

Virðast hafa litla sem enga trú á Ten Hag
433Sport
Í gær

Arteta virðist hafa bullandi trú: ,,Hann mun ganga frá þér“

Arteta virðist hafa bullandi trú: ,,Hann mun ganga frá þér“