fbpx
Mánudagur 11.ágúst 2025
433Sport

Ólafur um óvænta endurkomu Kristjáns Gauta: „Okkur ber skylda til að athuga“

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 12. júní 2020 15:19

Fréttablaðið/Valli

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

FH hefur staðfest mjög svo óvænta endurkomu Kristjáns Gauta Emilssonar til félagsins, hann virtist á leið í Stjörnuna en fór heim.

Kristján Gauti hætti í knattspyrnu árið 2016 þá 23 ára gamall þegar hann lék með NEC í Hollandi

Kristján getur spilað sem framherji eða framliggjandi miðjumaður en hann er 27 ára gamall í dag. Á besta aldri en hefur ekkert spilað í fjögur ár.

„Það er frábært að hann skuli vera búinn að fá hungrið aftur,“ sagði Ólafur Kristjánsson í samtali við Guðmund Hilmarsson fréttaritara FH-inga.

„Hann var gríðarlega efnilegur og góður þegar hann spilaði með FH síðast 2013. Hann fór til Hollands og hefur ekki spilað síðan,“ sagði Ólafur um Kristjáns.

Kristján ætlaði að semja við Stjörnuna en þegar uppeldisfélagið kom kallandi þá leitaði hugurinn heim. „Okkur ber skylda til að athuga hvort við getum aðstoðað hann og svo hann okkur í að vera gott lið. Það mun taka tíma, hann verður að fá sinn tíma til að komast í fótbolta stand. Hann er í fínu líkamlegu standi, við setjum upp plan til að byggja hann upp.“

Tókum púlsinn á Óla Kristjáns eftir æfingu í Krikanum í dag. Ræðir um afar skrýtið undirbúningstímabil, liðsstyrkinn sem…

Posted by FHingar on Friday, 12 June 2020

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Sýndu óásættanlega óvirðingu í leiknum í gær – Bauluðu þegar minning Jota var heiðruð

Sýndu óásættanlega óvirðingu í leiknum í gær – Bauluðu þegar minning Jota var heiðruð
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Mun Chelsea samþykkja skiptin?

Mun Chelsea samþykkja skiptin?
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Harðhaus Villa reif treyju Greenwood – Sjáðu slagsmálin

Harðhaus Villa reif treyju Greenwood – Sjáðu slagsmálin
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Ofurtölvan spáir í spilin: Salah kemst ekki nálægt Haaland – Nýjasta stjarna United ekki líkleg

Ofurtölvan spáir í spilin: Salah kemst ekki nálægt Haaland – Nýjasta stjarna United ekki líkleg
433Sport
Í gær

Virðast hafa litla sem enga trú á Ten Hag

Virðast hafa litla sem enga trú á Ten Hag
433Sport
Í gær

Arteta virðist hafa bullandi trú: ,,Hann mun ganga frá þér“

Arteta virðist hafa bullandi trú: ,,Hann mun ganga frá þér“