fbpx
Mánudagur 11.ágúst 2025
433

Markaveisla í Mjólkurbikarnum – Framlengt á Húsavík

Victor Pálsson
Föstudaginn 12. júní 2020 21:10

Mynd: Kórdrengir

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það vantaði ekki mörkin í Mjólkurbikar karla í kvöld en önnur umferð keppninnar hófst.

Þrír stórsigrar voru á dagskrá en Kórdrengir, Leiknir R. og Keflavík skoruðu öll fimm mörk eða fleiri.

Leiknir valtaði yfir Kára, Keflavík fór létt með Björninn og Kórdrengir tóku Hamar í kennslustund í 6-0 sigri.

Það var framlengt í einum leik en það var í viðureign Völsungs og Þórs. Venjulegum leiktíma lauk með 1-1 jafntefli.

Hér má sjá úrslit og markaskorara.

Kórdrengir 5-0 Hamar
1-0 Aaron Spear
2-0 Jordan Damachoua
3-0 Jordan Damachoua
4-0 Arnleifur Hjörleifsson
5-0 Arnleifur Hjörleifsson

Leiknir R. 5-0 Kári
1-0 Máni Austmann Hilmarsson
2-0 Daníel Finns Matthíasson
3-0 Sævar Atli Magnússon
4-0 Daníel Finns Matthíasson
5-0 Daníel Finns Matthíasson

Keflavík 5-0 Björninn
1-0 Josep Arthur Gibbs
2-0 Ignacio Heras
3-0 Ignacio Heras
4-0 Jóhann Þór Arnarsson
5-0 Ignacio Heras

Völsungur 1-1 Þór (framlenging að hefjast)
0-1 Sigurður Marinó Kristjánsson
1-1 Sæþór Olgeirsson

Ýmir 1-4 ÍR

Hvíti Riddarinn 0-1 Selfoss

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Sýndu óásættanlega óvirðingu í leiknum í gær – Bauluðu þegar minning Jota var heiðruð

Sýndu óásættanlega óvirðingu í leiknum í gær – Bauluðu þegar minning Jota var heiðruð
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Mun Chelsea samþykkja skiptin?

Mun Chelsea samþykkja skiptin?
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Harðhaus Villa reif treyju Greenwood – Sjáðu slagsmálin

Harðhaus Villa reif treyju Greenwood – Sjáðu slagsmálin
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Ofurtölvan spáir í spilin: Salah kemst ekki nálægt Haaland – Nýjasta stjarna United ekki líkleg

Ofurtölvan spáir í spilin: Salah kemst ekki nálægt Haaland – Nýjasta stjarna United ekki líkleg
433Sport
Í gær

Virðast hafa litla sem enga trú á Ten Hag

Virðast hafa litla sem enga trú á Ten Hag
433Sport
Í gær

Arteta virðist hafa bullandi trú: ,,Hann mun ganga frá þér“

Arteta virðist hafa bullandi trú: ,,Hann mun ganga frá þér“