Það vantaði ekki mörkin í Mjólkurbikar karla í kvöld en önnur umferð keppninnar hófst.
Þrír stórsigrar voru á dagskrá en Kórdrengir, Leiknir R. og Keflavík skoruðu öll fimm mörk eða fleiri.
Leiknir valtaði yfir Kára, Keflavík fór létt með Björninn og Kórdrengir tóku Hamar í kennslustund í 6-0 sigri.
Það var framlengt í einum leik en það var í viðureign Völsungs og Þórs. Venjulegum leiktíma lauk með 1-1 jafntefli.
Hér má sjá úrslit og markaskorara.
Kórdrengir 5-0 Hamar
1-0 Aaron Spear
2-0 Jordan Damachoua
3-0 Jordan Damachoua
4-0 Arnleifur Hjörleifsson
5-0 Arnleifur Hjörleifsson
Leiknir R. 5-0 Kári
1-0 Máni Austmann Hilmarsson
2-0 Daníel Finns Matthíasson
3-0 Sævar Atli Magnússon
4-0 Daníel Finns Matthíasson
5-0 Daníel Finns Matthíasson
Keflavík 5-0 Björninn
1-0 Josep Arthur Gibbs
2-0 Ignacio Heras
3-0 Ignacio Heras
4-0 Jóhann Þór Arnarsson
5-0 Ignacio Heras
Völsungur 1-1 Þór (framlenging að hefjast)
0-1 Sigurður Marinó Kristjánsson
1-1 Sæþór Olgeirsson
Ýmir 1-4 ÍR
Hvíti Riddarinn 0-1 Selfoss