fbpx
Fimmtudagur 08.maí 2025
433

Markaveisla í Mjólkurbikarnum – Framlengt á Húsavík

Victor Pálsson
Föstudaginn 12. júní 2020 21:10

Mynd: Kórdrengir

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það vantaði ekki mörkin í Mjólkurbikar karla í kvöld en önnur umferð keppninnar hófst.

Þrír stórsigrar voru á dagskrá en Kórdrengir, Leiknir R. og Keflavík skoruðu öll fimm mörk eða fleiri.

Leiknir valtaði yfir Kára, Keflavík fór létt með Björninn og Kórdrengir tóku Hamar í kennslustund í 6-0 sigri.

Það var framlengt í einum leik en það var í viðureign Völsungs og Þórs. Venjulegum leiktíma lauk með 1-1 jafntefli.

Hér má sjá úrslit og markaskorara.

Kórdrengir 5-0 Hamar
1-0 Aaron Spear
2-0 Jordan Damachoua
3-0 Jordan Damachoua
4-0 Arnleifur Hjörleifsson
5-0 Arnleifur Hjörleifsson

Leiknir R. 5-0 Kári
1-0 Máni Austmann Hilmarsson
2-0 Daníel Finns Matthíasson
3-0 Sævar Atli Magnússon
4-0 Daníel Finns Matthíasson
5-0 Daníel Finns Matthíasson

Keflavík 5-0 Björninn
1-0 Josep Arthur Gibbs
2-0 Ignacio Heras
3-0 Ignacio Heras
4-0 Jóhann Þór Arnarsson
5-0 Ignacio Heras

Völsungur 1-1 Þór (framlenging að hefjast)
0-1 Sigurður Marinó Kristjánsson
1-1 Sæþór Olgeirsson

Ýmir 1-4 ÍR

Hvíti Riddarinn 0-1 Selfoss

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Talið að rosalegt sumar sé framundan í Sádí – Þessi nöfn eru á blaði

Talið að rosalegt sumar sé framundan í Sádí – Þessi nöfn eru á blaði
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum
Missir af EM
433
Fyrir 15 klukkutímum

PSG fer til Munchen eftir sigur á Arsenal

PSG fer til Munchen eftir sigur á Arsenal
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Tók þátt í að fjárkúga félaga sinn – Eftir að hafa varað hann við fór af stað lygileg atburðarás

Tók þátt í að fjárkúga félaga sinn – Eftir að hafa varað hann við fór af stað lygileg atburðarás
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sjáðu eldræðu Wenger í gær – „Ég er mjög á móti svona“

Sjáðu eldræðu Wenger í gær – „Ég er mjög á móti svona“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Skoðuðu þann möguleika að ráða Arteta til starfa

Skoðuðu þann möguleika að ráða Arteta til starfa
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Óvæntur leikmaður orðaður við United – Sóknarmaður sem var áður hjá Everton

Óvæntur leikmaður orðaður við United – Sóknarmaður sem var áður hjá Everton
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Tvær breytingar í Bestu deildunum – Einn leikur færður um dag og hinn fer fram snemma dags vegna körfubolta

Tvær breytingar í Bestu deildunum – Einn leikur færður um dag og hinn fer fram snemma dags vegna körfubolta
433Sport
Í gær

Bruno á að hafa hafnað fyrsta tilboði frá Sádí en er klár í samtalið – Þetta eru upphæðirnar sem talað er um

Bruno á að hafa hafnað fyrsta tilboði frá Sádí en er klár í samtalið – Þetta eru upphæðirnar sem talað er um
433Sport
Í gær

Kristófer lýsir raunum sínum eftir viku á gjörgæslu – „Maður veit aldrei hvað getur gerst í lífinu“

Kristófer lýsir raunum sínum eftir viku á gjörgæslu – „Maður veit aldrei hvað getur gerst í lífinu“