fbpx
Mánudagur 11.ágúst 2025
433Sport

Frúin skammaðist sín þegar hún æfði með Ronaldo

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 12. júní 2020 18:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Georgina Rodríguez kærasta Cristiano Ronaldo segir að hún hafi skammast sín þegar hún byrjaði að fara í ræktina með unnusta sínum.

Ronaldo hefur alla tíð verið í svakalegu formi alla tíð og Georgina fannst erfitt að rífa í járnin og fara á hlaupabrettið með einum besta íþróttamanni í heimi.

„Til að byrja með þá skammaðist ég mín þegar ég var að æfa með Cristiano,“ sagði Georgina þegar hún var spurð um málið.

Georgina og Ronaldo hafa æft mikið saman á þessu ári á meðan Ronaldo mátti ekki fara til vinnu vegna kórónuveirunnar. „Ímyndið ykkur að æfa með Cristiano, ég var vön því að æfa ein heima og hann á æfingasvæðinu.“

„Síðan hefur þetta farið og í dag elska ég að æfa með honum. Hann veitir mér innblástur og ég elska þetta.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Sýndu óásættanlega óvirðingu í leiknum í gær – Bauluðu þegar minning Jota var heiðruð

Sýndu óásættanlega óvirðingu í leiknum í gær – Bauluðu þegar minning Jota var heiðruð
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Mun Chelsea samþykkja skiptin?

Mun Chelsea samþykkja skiptin?
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Harðhaus Villa reif treyju Greenwood – Sjáðu slagsmálin

Harðhaus Villa reif treyju Greenwood – Sjáðu slagsmálin
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Ofurtölvan spáir í spilin: Salah kemst ekki nálægt Haaland – Nýjasta stjarna United ekki líkleg

Ofurtölvan spáir í spilin: Salah kemst ekki nálægt Haaland – Nýjasta stjarna United ekki líkleg
433Sport
Í gær

Virðast hafa litla sem enga trú á Ten Hag

Virðast hafa litla sem enga trú á Ten Hag
433Sport
Í gær

Arteta virðist hafa bullandi trú: ,,Hann mun ganga frá þér“

Arteta virðist hafa bullandi trú: ,,Hann mun ganga frá þér“