fbpx
Mánudagur 11.ágúst 2025
433Sport

Elín Metta með tvö er Valur fór illa með KR

Victor Pálsson
Föstudaginn 12. júní 2020 21:03

Pétur Pétursson er þjálfari Vals.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Valur 3-0 KR
1-0 Elín Metta Jensen(2′)
2-0 Elín Metta Jensen(20′)
3-0 Hlín Eiríksdóttir(29′)

Opnunarleik Pepsi Max-deildar kvenna er nú lokið en Valur og KR áttust við á Hlíðarenda í kvöld.

Valur er af mörgum talið sigurstranglegasta liðið í sumar og olli engum vonbrigðum í fyrsta leik.

Elín Metta Jensen mætti öflug til leiks og var kominn með tvennu fyrir Val eftir 20 mínútur.

Hlín Eiríksdóttir bætti við öðru fyrir Val á 29. mínútu og ljóst að útlitið var ekki bjart fyrir KR-inga.

Fleiri mörk voru þó ekki skoruð í leik kvöldsins og niðurstaðan 3-0 sigur Vals.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Sýndu óásættanlega óvirðingu í leiknum í gær – Bauluðu þegar minning Jota var heiðruð

Sýndu óásættanlega óvirðingu í leiknum í gær – Bauluðu þegar minning Jota var heiðruð
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Mun Chelsea samþykkja skiptin?

Mun Chelsea samþykkja skiptin?
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Harðhaus Villa reif treyju Greenwood – Sjáðu slagsmálin

Harðhaus Villa reif treyju Greenwood – Sjáðu slagsmálin
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Ofurtölvan spáir í spilin: Salah kemst ekki nálægt Haaland – Nýjasta stjarna United ekki líkleg

Ofurtölvan spáir í spilin: Salah kemst ekki nálægt Haaland – Nýjasta stjarna United ekki líkleg
433Sport
Í gær

Virðast hafa litla sem enga trú á Ten Hag

Virðast hafa litla sem enga trú á Ten Hag
433Sport
Í gær

Arteta virðist hafa bullandi trú: ,,Hann mun ganga frá þér“

Arteta virðist hafa bullandi trú: ,,Hann mun ganga frá þér“