fbpx
Fimmtudagur 08.maí 2025
433Sport

Bruno Fernandes áhrifin á Manchester United

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 12. júní 2020 12:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United er eins og önnur félög að undirbúa sig fyrir endurkomu í ensku úrvalsdeildina. Í fyrsta sinn geta Paul Pogba og Bruno Fernandes spilað saman.

Fernandes gekk í raðir United í janúar en Pogba var meiddur og gat ekkert spilað með honum. Fernandes gerði frábærlega fyrir United.

Ensk blöð segja að Ole Gunnar Solskjær vinni nú í því að fá þá til að ná saman og er sagður hafa ákveðið hvar hann kemur Pogba fyrir. Ensk blöð segja að Pogba muni spila fyrir aftan framherjann, í hinni frægu holu.

Fernandes ku svo eiga að vera ögn aftar og svo er spurning hver spilar sem varnarsinnaður miðjumaður. Fernandes hefur haft gríðarleg áhrif á leik United.

Hann stendur fremst í allri tölfræði sem kemur að því að búa til og skora mörk eins og sést hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Úrræðagóður Torbjörn vekur heimsathygli – Skipti á fiski fyrir ómetanlega upplifun

Úrræðagóður Torbjörn vekur heimsathygli – Skipti á fiski fyrir ómetanlega upplifun
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Sjáðu eldræðu Wenger í gær – „Ég er mjög á móti svona“

Sjáðu eldræðu Wenger í gær – „Ég er mjög á móti svona“