fbpx
Föstudagur 26.apríl 2024
433

Umboðsmaður Bale kominn með nóg – ,,Þeir bulla í sjónvarpinu“

Victor Pálsson
Laugardaginn 6. júní 2020 22:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jonathan Barnett, umboðsmaður Gareth Bale, hefur svarað fyrir hönd leikmannsins sem er reglulega gagnrýndur á Spáni.

Bale hefur oft verið sakaður um leti og segja sumir að hann kunni ekki að tala spænsku eftir nokkur ár hjá Real Madrid.

Barnett segir að þetta sé hins vegar bull og að félagið sjálft hafi aldrei gagnrýnt hann.

,,Það hefur aldrei heyrst neitt slæmt frá Real Madrid um Gareth Bale og Zinedine Zidane hefur ekkert slæmt sagt – fjölmiðlar halda áfram að búa til hluti,sagði Barnett.

,,Þessir svokallaðir sérfræðingar tala um að helsta vandamál Gareth sé að hann tali ekki spænsku og að það sé til skammar.“

,,Þetta fólk hefur aldrei hitt Gareth og hafa aldrei spurt neinn svo ég veit ekki hvaðan þeir fá þessar hugmyndir.“

,,Gareth talar spænsku svo ég vil ekki heyra þessa svokölluðu sérfræðinga bulla í sjónvarpinu.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Mjólkurbikarinn: Víkingar lentu óvænt undir en svöruðu vel fyrir sig – KA áfram eftir framlengingu

Mjólkurbikarinn: Víkingar lentu óvænt undir en svöruðu vel fyrir sig – KA áfram eftir framlengingu
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Byrjunarlið Brighton og Manchester City – Enginn Haaland

Byrjunarlið Brighton og Manchester City – Enginn Haaland
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Liverpool þarf að taka stóra ákvörðun í sumar: Er hann ekki nóg fyrir liðið? – ,,Þurfum að spyrja spurninga“

Liverpool þarf að taka stóra ákvörðun í sumar: Er hann ekki nóg fyrir liðið? – ,,Þurfum að spyrja spurninga“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Opinberar ástæðuna fyrir banninu: Varð bálreiður – ,,Helvítis svindlari“

Opinberar ástæðuna fyrir banninu: Varð bálreiður – ,,Helvítis svindlari“
433Sport
Í gær

Goðsögn Manchester United hefði viljað fá að spila þarna á ferlinum

Goðsögn Manchester United hefði viljað fá að spila þarna á ferlinum
433Sport
Í gær

Fyrrum stjóri Manchester United staðfestir viðræður

Fyrrum stjóri Manchester United staðfestir viðræður