fbpx
Sunnudagur 11.maí 2025
433Sport

Skagamenn sagðir vilja sex milljónir fyrir Stefán: „Það er bara grín“

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 5. júní 2020 11:33

Valli

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Breiðablik lagði fram tilboð í Stefán Teit Þórðarson miðjumann ÍA nú á dögunum en því var hafnað. Þetta sagði Hjörvar Hafliðason í Dr. Football í dag.

Stefán Teitur er 22 ára miðjumaður og lék 20 leiki með ÍA í Pepsi Max-deild karla í fyrra.

Stefán lék sína fyrstu A-landsleiki með Íslandi í upphafi árs en tilboði Breiðabliks var hafnað.

Hjörvar sagði að Skagamenn vildu fá sex milljónir fyrir Stefán. „Það er bara grín? Fá aldrei sex milljónir,“ sagði Mikael Nikulásson um málið.

Skagamenn glíma við mikil fjárhagsavandamál en knattspyrnudeildin var rekinn með 60 milljóna króna halla á síðasta ári. FH keypti Hörð Inga Gunnarsson frá ÍA á dögunum. Þá hefur Valur reynt að kaupa Tryggva Hrafn Haraldsson.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Þetta sé eina áhyggjuefnið fyrir sumarið hjá Stelpunum okkar

Þetta sé eina áhyggjuefnið fyrir sumarið hjá Stelpunum okkar
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

100 prósent líkur á að hann spili í Bandaríkjunum – ,,Sagði við pabba að það væri efst á listanum“

100 prósent líkur á að hann spili í Bandaríkjunum – ,,Sagði við pabba að það væri efst á listanum“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Samþykkt að 48 lið verða á HM

Samþykkt að 48 lið verða á HM
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Liverpool í þriðja sæti yfir líklegustu liðin – Sjáðu topp tíu listann

Liverpool í þriðja sæti yfir líklegustu liðin – Sjáðu topp tíu listann
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum
Haaland snýr aftur
433Sport
Í gær

Kynlífsmyndband fór í dreifingu frá stað sem margir Íslendingar kannast við

Kynlífsmyndband fór í dreifingu frá stað sem margir Íslendingar kannast við
433Sport
Í gær

U-beygja hjá leikmanni United?

U-beygja hjá leikmanni United?