fbpx
Föstudagur 29.ágúst 2025
433Sport

Mögulegar útgáfur af byrjunarliði Chelsea með komu Werner

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 5. júní 2020 16:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Chelsea hefur komist að samkomulagi við Timo Werner um að ganga í raðir félagsins frá RB Leipzig í sumar.

Werner var sterklega orðaður við Liverpool en hann hefur raðað inn mörkum í Þýskalandi.

Chelsea ætlar að borga honum 200 þúsund pund á viku og er Chelsea að rífa upp veskið á meðan önnur félög halda sig til hlés.

Werner gæti komið inn í liðið fyrir Tammy Abraham sem hefur staðið sig með ágætum í vetur en Werner gæti einnig farið út á vinstri vænginn.

Chelsea hefur einnig keypt Hakim Ziyech frá Chelsea og Frank Lampard því að stækka hóp sinn fyrir næstu leiktíð.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Amorim mætti vansvefta á æfingasvæði United

Amorim mætti vansvefta á æfingasvæði United
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Staðfest að Kobbie Mainoo hefur óskað eftir því að fara frá United fyrir mánudag

Staðfest að Kobbie Mainoo hefur óskað eftir því að fara frá United fyrir mánudag
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Newcastle loksins að fá framherja – Woltemade verður dýrastur í sögu félagsins

Newcastle loksins að fá framherja – Woltemade verður dýrastur í sögu félagsins
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Allt klappað og klárt – United tekur tilboði Chelsea í Garnacho

Allt klappað og klárt – United tekur tilboði Chelsea í Garnacho
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Miðasala hafin á afar mikilvægan leik

Miðasala hafin á afar mikilvægan leik
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Íslendingar að störfum í Sviss

Íslendingar að störfum í Sviss