fbpx
Mánudagur 29.apríl 2024
433Sport

Tíu skærustu stjörnur íslenska fótboltans

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 3. júní 2020 09:39

Fréttablaðið / Sigtryggur Ari

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það eru tíu dagar í að Pepsi Max-deild karla fari af stað og ljóst að spennan fyrir deildinni er afar mikil.

Deildin átti að hefjast í lok apríl en var frestað vegna kórónuveirunnar og í stað þess að deildin klárist seint í september klárast hún nú í lok október.

Stór hluti þjóðarinnar er þyrst í fótbolta eins og sést hefur á mætingunni á æfingaleiki síðustu daga.

Að því tilefni ákváðum við að taka saman tíu skærustu stjörnur Pepsi Max-deildarinnar, stjörnurnar sem börn jafnt sem fullorðnir fygljast með.

© 365 ehf / Ernir Eyjólfsson

10 – Rúnar Kristinsson (KR)

valli

9 – Hilmar Árni Halldórsson (Stjarnan)

© 365 ehf / Eyþór

8 – Steven Lennon (FH)

© 365 ehf / Ernir Eyjólfsson

7 – Ólafur Ingi Skúlason (Fylkir)

© 365 ehf / Ernir Eyjólfsson

6 – Óskar Örn Hauksson (KR)

valli

5 – Sölvi Geir Ottesen (Víkingur)

© 365 ehf / Ernir Eyjólfsson

4 – Birkir Már Sævarsson (Valur)

Valli

3 – Gunnleifur Gunnleifsson (Breiðablik)

valli

2 – Kári Árnason (Víkingur)

Mynd: Valli

1 – Hannes Þór Halldórsson (Valur)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Hæstánægður þrátt fyrir áhuga Manchester City – ,,Væri að ljúga ef ég myndi segja eitthvað annað“

Hæstánægður þrátt fyrir áhuga Manchester City – ,,Væri að ljúga ef ég myndi segja eitthvað annað“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Áfall fyrir Manchester City – ,,Þetta lítur ekki vel út“

Áfall fyrir Manchester City – ,,Þetta lítur ekki vel út“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Halldór um erfiðar aðstæður í kvöld: ,,Veist ekki alveg hvar hann endar“

Halldór um erfiðar aðstæður í kvöld: ,,Veist ekki alveg hvar hann endar“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Gregg eftir tapið gegn Blikum: ,,Ég held að ég hafi ekki fengið gult spjald, er það?“

Gregg eftir tapið gegn Blikum: ,,Ég held að ég hafi ekki fengið gult spjald, er það?“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Byrjunarlið KR og Breiðabliks – Ísak og Patrik á bekknum

Byrjunarlið KR og Breiðabliks – Ísak og Patrik á bekknum
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

England: Manchester City í engum vandræðum

England: Manchester City í engum vandræðum