fbpx
Mánudagur 29.apríl 2024
433Sport

Endar Sterling hjá Manchester United?

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 2. júní 2020 09:02

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United mun skoða það að kaupa Raheem Sterling ef Manchester City verður dæmt í bann frá Meistaradeildinni. Ensk blöð fjalla um málið.

United er að skoða það að fá inn kantmann en óvíst er hvort Manchester City hafi einhvern áhuga á að selja hann innan Manchester.

City hefur fengið tveggja ára dóm fyrir að brjóta fjárhagsreglur UEFA og á að vera í banni frá Evrópukeppnum.

City áfrýjaði dómnum og verður málið tekið fyrir í næstu viku, líklegt er að City fái eitthvað bann en möguleiki er á að dómurinn verði mildaður.

City gæti lent í vandræðum með að halda sínum skærustu stjörnum en Kevin de Bruyne hefur opinberað það að hann gæti skoðað það að fara.

Sterling hefur átt frábæran tíma hjá City en hann lék áður með Liverpool.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Hæstánægður þrátt fyrir áhuga Manchester City – ,,Væri að ljúga ef ég myndi segja eitthvað annað“

Hæstánægður þrátt fyrir áhuga Manchester City – ,,Væri að ljúga ef ég myndi segja eitthvað annað“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Áfall fyrir Manchester City – ,,Þetta lítur ekki vel út“

Áfall fyrir Manchester City – ,,Þetta lítur ekki vel út“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Besta deildin: Breiðablik vann í Vesturbænum – Fimm mörk í seinni hálfleik

Besta deildin: Breiðablik vann í Vesturbænum – Fimm mörk í seinni hálfleik
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Tjáir sig um framtíð Greenwood – ,,Þá getum við rætt málin“

Tjáir sig um framtíð Greenwood – ,,Þá getum við rætt málin“