fbpx
Föstudagur 30.janúar 2026
433Sport

Guðlaugur bestur í Þýskalandi

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 25. maí 2020 11:00

©Anton Brink 2019 © 365 ehf / Anton Brink

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Guðlaugur Victor Pálsson var frábær í sigri Darmstad í næst efstu deild þýskalands um helgina.

Guðlaugur hefur verið jafn besti leikmaður liðsins á þessu tímabili og var öflugur í 4-0 sigri á St Pauli í dag.

Guðlaugur lagði upp fyrsta mark liðsins i 4-0 sigrinum strax í upphafi leiks. Guðlaugur skoraði svo seinasta mark leiksins rétt áður en leiktíminn var á enda.

KIcker velur Guðlaug besta leikmann helgarinnar og er hann að sjálfsögðu í liði umferðarinnar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Arne Slot með áhugaverð ummæli – Útilokar ekki að kaupa leikmann á næstu dögum

Arne Slot með áhugaverð ummæli – Útilokar ekki að kaupa leikmann á næstu dögum
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Drátturinn í Meistaradeildinni: Mourinho slæst aftur við Real Madrid – Áhugaverðir leikir

Drátturinn í Meistaradeildinni: Mourinho slæst aftur við Real Madrid – Áhugaverðir leikir
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Vilja bæði framherja Tottenham og United á næstu dögum

Vilja bæði framherja Tottenham og United á næstu dögum
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sagðist líða illa við kvöldverðarborðið – Skömmu síðar var hann látinn

Sagðist líða illa við kvöldverðarborðið – Skömmu síðar var hann látinn