fbpx
Þriðjudagur 25.nóvember 2025
433Sport

Raiola byrjaður að ræða við Juventus

Hörður Snævar Jónsson
Laugardaginn 23. maí 2020 11:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Le10Sport heldur því fram að Mino Raiola umboðsmaður Paul Pogba sé byrjaður að ræða við Juventus.

Raiola skoðar þann kost að Juventus kaupi Pogba frá Manchester United í sumar.

Pogba hefur viljað fara frá Manchester United síðasta árið en óvíst er hvort Juventus hafi efni á honum í sumar.

Fjárhagur knattspyrnufélaga er í molum vegna kórónuveirunnar og gæti Pogba þurft að vera áfram hjá United.

Real Madrid hefur einnig verið orðað við Real Madrid en Juventus er byrjað að skoða möguleikann.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Neville lét leikmann United heyra það í beinni útsendingu

Neville lét leikmann United heyra það í beinni útsendingu
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Skákuðu sjálfum sér í vafasömum tölfræðiþætti um helgina

Skákuðu sjálfum sér í vafasömum tölfræðiþætti um helgina
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Sendir frá sér yfirlýsingu eftir ótrúlegt atvik á Old Trafford í gær

Sendir frá sér yfirlýsingu eftir ótrúlegt atvik á Old Trafford í gær
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Sprengju varpað úr herbúðum Real Madrid

Sprengju varpað úr herbúðum Real Madrid
433Sport
Í gær

Hrannar aðstoðar Jökul í Garðabænum

Hrannar aðstoðar Jökul í Garðabænum
433Sport
Í gær

Vekja mikla athygli fyrir óvænta tilkynningu sína í gær – Mynd

Vekja mikla athygli fyrir óvænta tilkynningu sína í gær – Mynd