fbpx
Miðvikudagur 03.september 2025
433Sport

Dæla peningum í eigin vasa þrátt fyrir mikla skuldaaukningu

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 22. maí 2020 15:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Staða knattspyrnufélaga er svört vegna kórónuveirunnar en Manchester United gaf út skýrslu í gær um málefni félagsins. Skuldir félagsins hafa hækkað um 42 prósent á síðustu vikum.

Tekjur félagsins hafa minnkað um 19 prósent miðað við sama tíma í fyrra.

Félagið skuldar nú 429 milljónir punda og hafa skuldirnar hækkað um 127 milljónir punda. Skuldir félagsins eru í dollurum og hefur gengið haft þar áhrif.

Það sem vekur svo athygli að Glazer fjölskyldan sem á félagið tekur 11 milljónir punda úr félaginu til eigin nota. Glazer fjölskyldan hefur verið harðlega gagnrýnd af stuðningsmönnum félagsins fyrir að dæla peningum út úr félaginu í eigin vasa.

Félagið greinir frá því að það þurfi að borga til baka 15 milljónir punda vegna sjónvarpssamninga. Það er eins ástæðan fyrir skuldaaukningu. Tekjur vegna sjónvarpstekna eru niður um 27,7 milljónir punda vegna kórónuveirunnar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Gleymdi að skrifa undir mikilvæg gögn – Starfsmaður hljóp til að láta dæmið ganga upp

Gleymdi að skrifa undir mikilvæg gögn – Starfsmaður hljóp til að láta dæmið ganga upp
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Annar leikmaður City gæti farið sömu leið

Annar leikmaður City gæti farið sömu leið
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Nýliðarnir tóku ekki sénsinn á nýjum markverði United

Nýliðarnir tóku ekki sénsinn á nýjum markverði United
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Elías í stöðugu stríði við stjörnu – „Sambandið okkar er fínt“

Elías í stöðugu stríði við stjörnu – „Sambandið okkar er fínt“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Fékk spurninguna sem íslenska þjóðin veltir fyrir sér – „Nei, það kemur bara í ljós“

Fékk spurninguna sem íslenska þjóðin veltir fyrir sér – „Nei, það kemur bara í ljós“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Stoltur Gísli í landsliðinu í fyrsta sinn – „Eitthvað sem maður stefnir alltaf að“

Stoltur Gísli í landsliðinu í fyrsta sinn – „Eitthvað sem maður stefnir alltaf að“