fbpx
Miðvikudagur 05.nóvember 2025
433Sport

Örlög City ráðast í næsta mánuði

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 19. maí 2020 14:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Alþjóða íþrottadómstóllinn mun taka mál Manchester City fyrir frá 8 til 10 júní. Þetta hefur verið staðfest.

UEFA dæmdi City í tveggja ára bann frá Meistaradeildinni. ,,Stuðningsmenn okkar geta verið öryggir með það að þessar ásakanir eru rangar,“ sagði Ferran Soriano, stjórnarformaður Manchester City um dóm UEFA á dögunum.

Málið var fyrst á dagskrá nú í maí en var frestað vegna kórónuveirunnar.

City er sakað um að hafa brotið fjárhagsreglur UEFA, félagið segir UEFA aldrei hafa skoðað málið hlutlaust. UEFA hafi lagt af stað í þessa rannsókn til að dæma félagið.

,,Við munum gera allt til þess að sanna hvað er satt og rétt í þessu máli.“

,,Eigandinn hefur ekki sett inn peninga í félagið án þess að það hafi komið fram,“ sagði Soriano en eigandinn er sakaður um að dæla inn peningum í City í gegnum fyrirtæki sem bróðir hans á.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Þóroddur verður við störf á leik Crystal Palace í vikunni

Þóroddur verður við störf á leik Crystal Palace í vikunni
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Arteta kvartar undan álagi á liði sínu og krefst þess að deildin geri breytingar

Arteta kvartar undan álagi á liði sínu og krefst þess að deildin geri breytingar
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Carragher telur að Slot verði að taka á þessu ótrúlega vandamáli

Carragher telur að Slot verði að taka á þessu ótrúlega vandamáli
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Helgi Hrannar segir upp störfum í Garðabæ – „Vond ákvörðun og þá er best að yfirgefa sviðið“

Helgi Hrannar segir upp störfum í Garðabæ – „Vond ákvörðun og þá er best að yfirgefa sviðið“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Stefnir í slag í London um spænsku markavélina

Stefnir í slag í London um spænsku markavélina