fbpx
Fimmtudagur 25.apríl 2024
433Sport

Hótar að deila kynlífsmyndbandi ef þau borga ekki

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 13. maí 2020 16:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ezequiel Lavezzi fyrrum landsliðsmaður Argentínu í knattspyrnu hefur kallað til lögfræðinga eftir að honum var hótað.

Lavezzi og Natalia Borges unnusta hans hafa fenigð skilaboð þess efnis að kynlífsmyndband af þeim fari í birtingu ef þau borga ekki svimandi háa upphæð.

Aðilinn sem hótar þeim kveðst hafa komist inn í síma Lavezzi þar sem myndbandið á að hafa verið.

Lavezzi hefur kallað til lögfræðinga til að ganga í málið en hann hætti að spila fótbolta á síðasta ári.

Lavezzi er 35 ára gamall en hann mokaði inn peningum í Kína á síðustu árum ferilsins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Væri enn bestur í deildinni 80 ára gamall

Væri enn bestur í deildinni 80 ára gamall
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Hvetur United til að horfa í óvænta átt: Harðhausinn aftur heim? – ,,Gæti smellpassað“

Hvetur United til að horfa í óvænta átt: Harðhausinn aftur heim? – ,,Gæti smellpassað“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Opinberar ástæðuna fyrir banninu: Varð bálreiður – ,,Helvítis svindlari“

Opinberar ástæðuna fyrir banninu: Varð bálreiður – ,,Helvítis svindlari“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Sjáðu stórkostlegt tilþrif Mbappe í gær

Sjáðu stórkostlegt tilþrif Mbappe í gær
433Sport
Í gær

Nóg að gera í Hafnarfirði – Skiptast á leikmönnum við Val fyrir stórleikinn og selja Harald aftur til Fram

Nóg að gera í Hafnarfirði – Skiptast á leikmönnum við Val fyrir stórleikinn og selja Harald aftur til Fram
433Sport
Í gær

Byrjunarlið Vals og FH: Markmannsbreyting hjá Hafnfirðingum – Gylfi byrjar gegn uppeldisfélaginu

Byrjunarlið Vals og FH: Markmannsbreyting hjá Hafnfirðingum – Gylfi byrjar gegn uppeldisfélaginu