fbpx
Miðvikudagur 08.júlí 2020
433Sport

Mun Breiðablik kaupa Tryggva Hrafn?

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 27. apríl 2020 13:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Breiðablik skoðar það að kaupa Tryggva Hrafn Haraldsson af ÍA, frá þessu var greint í Dr. Football í dag.

Skagamenn glíma við mikil fjárhagsvandamál eins og fleiri félög, knattspyrnudeild ÍA var rekinn með rúmlega 60 milljóna króna halla á síðustu leiktíð.

Kristján Óli Sigurðsson sagði að Breiðablik hefði áhuga en fleiri lið væru að skoða málið. ,,Það þarf að borga eitthvað smá fyrir hann, ef Skaginn lætur hann fara þá er það kjallarabarátta,“ sagði Kristján Óli.

KR hafði áhuga á Tryggva Hrafni síðasta haust en liðið virðist ekki ætla að blanda sér í baráttuna.

Tryggvi Hrafn var öflugur með ÍA á síðustu leiktíð en hann var áður í atvinnumennsku í Svíþjóð. Sóknarmaðurinn gæti strykt Breiðablik sem stefnir hátt í sumar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Í gær

Náði loksins bílprófinu 31 árs gamall – Liðsfélagarnir gerðu grín

Náði loksins bílprófinu 31 árs gamall – Liðsfélagarnir gerðu grín
433Sport
Í gær

Dómarinn reyndi að róa Klopp: ,,Ég geri mistök eins og aðrir“

Dómarinn reyndi að róa Klopp: ,,Ég geri mistök eins og aðrir“
433Sport
Í gær

Lloris um rifrildið í hálfleik: ,,Það fór í taugarnar á mér“

Lloris um rifrildið í hálfleik: ,,Það fór í taugarnar á mér“
433Sport
Í gær

Þurftu að stöðva slagsmál leikmanna Tottenham – Son og Lloris brjálaðir

Þurftu að stöðva slagsmál leikmanna Tottenham – Son og Lloris brjálaðir
433Sport
Í gær

Kári ósáttur og vill að eitthvað verði gert: ,,Ég veit ekki hvað gerðist hjá honum greyinu“

Kári ósáttur og vill að eitthvað verði gert: ,,Ég veit ekki hvað gerðist hjá honum greyinu“
433Sport
Í gær

Sandra leikjahæst í sögu efstu deildar kvenna – Stendur á milli stanganna hjá Íslandsmeisturum Vals

Sandra leikjahæst í sögu efstu deildar kvenna – Stendur á milli stanganna hjá Íslandsmeisturum Vals
433Sport
Fyrir 2 dögum

Van Dijk útskýrir af hverju hann valdi Liverpool – ,,Hann er með eitthvað sérstakt“

Van Dijk útskýrir af hverju hann valdi Liverpool – ,,Hann er með eitthvað sérstakt“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Zidane orðinn þreyttur á umræðunni – Muniain tók undir með Pique

Zidane orðinn þreyttur á umræðunni – Muniain tók undir með Pique