fbpx
Miðvikudagur 17.desember 2025
433Sport

Real Madrid hefur ekki efni á stjörnum í sumar

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 21. apríl 2020 17:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Real Madrid hefur ekki efni á því að kaupa stórstjörnu í sumar vegna kórónuveirunnar og áhrifum hennar á fjárhag félagsins.

Sökum þess telja spænskir miðlar að Gareth Bale verði áfram í herbúðum félagsins, Bale er launahæsti leikmaður Real Madrid en Zinedine Zidane hefur viljað losna við hann.

Bale hefur ekki verið spenntur fyrir því að fara enda ekkert lið tilbúið að borga honum sömu laun, Bale er sagður þéna á bilinu 500 til 600 þúsund pund í hverri viku.

Real Madrid hafði ætlað sér stóra hluti á félagaskiptamarkaðnum í sumar en breyttar aðstæður kalla á breytt plön.

Bale er þrítugur og eftir góða byrjun á ferli sínum hjá Real Madird hefur hann upplifað erfiða tíma og stuðningsmenn félagsins vilja hann burt.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona