fbpx
Mánudagur 17.nóvember 2025
433Sport

Ungstirnið sagt færast nær Manchester United

Hörður Snævar Jónsson
Laugardaginn 18. apríl 2020 15:00

Jude Bellingham fagnar marki með Birmingham á sínum tíma.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Forráðamenn Manchester United telja og vona að það hafi tekist að sannfæra Jude Bellingham um að ganga í raðir félagsins. Ensk götublöð halda þessu fram.

Þessi 16 ára leikmaður hefur slegið í gegn hjá Birmingham í næst efstu deild Englands í ár.

Hann hefur fundað með fjölda stórliða síðustu vikur, þar á meðal United og Borussia Dortmund.

Bellingham mætti á æfingasvæði Manchester United á dögunum og fundaði með Ole Gunnar Solskjær og Sir Alex Ferguson.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Veltu fyrir sér grein hins virta blaðs – „Þeir hafa kannski ætlað að búa til einhverjar fyrirsagnir“

Veltu fyrir sér grein hins virta blaðs – „Þeir hafa kannski ætlað að búa til einhverjar fyrirsagnir“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Fyrrum þjálfari hjá United rekinn úr starfi – Var á botninum

Fyrrum þjálfari hjá United rekinn úr starfi – Var á botninum
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Myndbirting Eggerts Magnússonar vekur mikla athygli – Frá boltastrák í samherja

Myndbirting Eggerts Magnússonar vekur mikla athygli – Frá boltastrák í samherja
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Áhyggjuefni hjá Arsenal – Einn besti maður liðsins gæti verið frá næstu vikurnar

Áhyggjuefni hjá Arsenal – Einn besti maður liðsins gæti verið frá næstu vikurnar