fbpx
Mánudagur 17.nóvember 2025
433Sport

42 ára en heldur áfram í eitt ár til viðbótar

Hörður Snævar Jónsson
Laugardaginn 18. apríl 2020 13:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gianluigi Buffon, markvörður Juventus hefur skrifað undir nýjan samning við félagið. Þetta kom fram á Tuttosport.

Buffon er 42 ára gamall en tímabilið verður hans nítjánda hjá félaginu.

Buffon tók stutt stop hjá PSG áður en hann snéri aftur til Juventus síðasta sumar.

Hann er varamarkvörður liðsins í dag og sættir sig við það enda kominn á aldur, Buffon var á sínum tíma einn besti markvörður í heimi.

Samningur Buffon er til eins árs en hann verður 43 ára þegar samningur hans tekur enda.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Veltu fyrir sér grein hins virta blaðs – „Þeir hafa kannski ætlað að búa til einhverjar fyrirsagnir“

Veltu fyrir sér grein hins virta blaðs – „Þeir hafa kannski ætlað að búa til einhverjar fyrirsagnir“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Fyrrum þjálfari hjá United rekinn úr starfi – Var á botninum

Fyrrum þjálfari hjá United rekinn úr starfi – Var á botninum
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Myndbirting Eggerts Magnússonar vekur mikla athygli – Frá boltastrák í samherja

Myndbirting Eggerts Magnússonar vekur mikla athygli – Frá boltastrák í samherja
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Áhyggjuefni hjá Arsenal – Einn besti maður liðsins gæti verið frá næstu vikurnar

Áhyggjuefni hjá Arsenal – Einn besti maður liðsins gæti verið frá næstu vikurnar