Everton er sagt ætla að styrkja lið sitt í sumar en félagið hefur metnað til að komast í hóp þeirra bestu.
Sagt er að Carlo Ancelotti vilji fá Magalhaes, varnarmann Lille í Frakklandi.
Einnig er asgt að Ancelotti horfi til þess að fá tvo enska miðjumenn, um er að ræða Jesse Lingard frá Manchester United.
Einnig er Jack Grealish frá Aston Villa sagður á lista Ancelotti en ensk blöð búast við því að Gylfi Þór Sigurðsson verði áfram.
Verður þetta byrjunarlið Everton á næstu leiktíð?