fbpx
Miðvikudagur 21.maí 2025
433Sport

Boltaást: Sara Björk fann ástina hjá knattspyrnumanni

Ritstjórn DV
Föstudaginn 17. apríl 2020 20:00

Sara Björk Gunnarsdóttir.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sara Björk Gunnarsdóttir, fyrirliði íslenska landsliðsins í knattspyrnu, hefur fundið ástina í örmum Árna Vilhjálmssonar, atvinnumanns í knattspyrnu. Sara er búsett í Þýskalandi og leikur með Wolfsburg.

Árni leikur í Úkraínu en samband þeirra er nýtilkomið. Sara verður þrítug seinna á þessu ári en Árni er fjórum árum yngri. Bæði léku með Breiðabliki áður en þau héldu í atvinnumennsku í fótbolta. Sara var áður í sambandi með sjúkraþjálfara Wolfsburg.

Árni var áður í sambandi með Ástrós Traustadóttur, hún gerði garðinn frægan í Allir geta dansað. Samband þeirraendaði undir lok síðasta árs en Árni fann ástina aftur hjá Söru. Sannkölluð boltaást.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Hafa meiri trú á Manchester United í kvöld

Hafa meiri trú á Manchester United í kvöld
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Hefur þénað vel í tvö ár og gæti nú snúið aftur til Evrópu

Hefur þénað vel í tvö ár og gæti nú snúið aftur til Evrópu
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Guardiola ætlar í slag við Slot um vinstri bakvörðinn

Guardiola ætlar í slag við Slot um vinstri bakvörðinn
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Mamman pirruð á að enginn ræði neitt nema útlit dóttur sinnar

Mamman pirruð á að enginn ræði neitt nema útlit dóttur sinnar
433Sport
Í gær

Héldu „jarðarför“ Jose Mourinho í Istanbúl í gærkvöldi

Héldu „jarðarför“ Jose Mourinho í Istanbúl í gærkvöldi
433Sport
Í gær

Óveðurský yfir Akranesi – Velta því fyrir sér hvort Jón Þór þurfi að óttast um starf sitt

Óveðurský yfir Akranesi – Velta því fyrir sér hvort Jón Þór þurfi að óttast um starf sitt