fbpx
Miðvikudagur 21.maí 2025
433Sport

Ætla að gera allt til þess að klára mótið

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 17. apríl 2020 14:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Enska úrvalsdeildin fundaði í dag en öll félög komu að fundinum, öll félög vilja klára mótið.

Félögin komust ekki að neinni niðurstöðu um dagsetningar en vilji er hjá öllum að reyna að klára mótið. Þetta kemur fram í yfirlýsingu.

Mörg félög vilja klára deildina fyrir 30 júní, þá renna samningar út við talsverðan fjölda af leikmönnum.

Ekki er líklegt að það takist að klára deildina fyrr þann tíma en talað er um að hefja deildina snemma í júní.

Félög gætu þá hafið æfingar um miðjan maí ef vel tekst að ná tökum á kórónuveirunni á Englandi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Hafa meiri trú á Manchester United í kvöld

Hafa meiri trú á Manchester United í kvöld
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Hefur þénað vel í tvö ár og gæti nú snúið aftur til Evrópu

Hefur þénað vel í tvö ár og gæti nú snúið aftur til Evrópu
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Guardiola ætlar í slag við Slot um vinstri bakvörðinn

Guardiola ætlar í slag við Slot um vinstri bakvörðinn
433Sport
Í gær

Mamman pirruð á að enginn ræði neitt nema útlit dóttur sinnar

Mamman pirruð á að enginn ræði neitt nema útlit dóttur sinnar
433Sport
Í gær

Héldu „jarðarför“ Jose Mourinho í Istanbúl í gærkvöldi

Héldu „jarðarför“ Jose Mourinho í Istanbúl í gærkvöldi
433Sport
Í gær

Óveðurský yfir Akranesi – Velta því fyrir sér hvort Jón Þór þurfi að óttast um starf sitt

Óveðurský yfir Akranesi – Velta því fyrir sér hvort Jón Þór þurfi að óttast um starf sitt