Þegar aldurinn færist yfir knattspyrnumenn er ólíklegra að þeir verði keyptir. Stór félög vilja ekki fjárfesta í leikmanni sem nýtist til fárra ára.
Football365 hefur tekið saman tíu stjörnur sem gætu átt inni eitt stórt skref á ferli sínum, þeir leikmenn þurfa hins vegar að taka það fyrr en síðar vilji þeir nýja áskorun.
Margir eiga sér þann draum að spila með Real Madrid eða Barcelona, það gæti orðið of seint ef leikmennirnir komast ekki þangað í bráð.
10) N’Golo Kante
9) James Rodriguez
8) Philippe Coutinho
7) Paul Pogba
6) Kevin de Bruyne
5) Neymar
4) Mo Salah
3) Pierre-Emerick Aubameyang
2) Kalidou Koulibaly
1) Harry Kane