fbpx
Föstudagur 22.ágúst 2025
433Sport

Siggi Jóns og Sævar í Leonard gerðu allt vitlaust – „Þú segir ekki aumingi við mig“

433
Fimmtudaginn 16. apríl 2020 20:15

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tímavélin:

Það er alveg óhætt að segja frá því að dómarar í knattspyrnuleikjum séu ekki alltaf þeir vinsælustu á vellinum. Dómararnir hafa stjórn á leikmönnum vallarins en gerast oft sekir um mistök eins og allir aðrir.

Það er ekki alltaf sem leikmenn sýna dómurum þá virðingu sem þeir eiga skilið enda um gríðarlega erfitt starf að ræða. Árið 1992 fór fram leikur ÍA og Vals í efstu deild hér á landi en þar misstu margir leikmenn stjórn á sínu skapi.

Bragi Bergmann, dómari í þeim leik, var með hljóðnema og tók allt upp sem fór fram á vellinum. Það er óhætt að segja að það hafi mikið gengið á í þessari viðureign og átti Bragi í miklu basli með að hafa stjórn á leikmönnum.

,,Þið verðið að fara að spila knattspyrnu hérna,“ segir Bragi á einum tímapunkti er allt var byrjað að sjóða upp úr. Margir af þessum leikmönnum horfa eflaust til baka súrir á svipinn yfir hegðun sinni í þessum leik.

Sigurður Jónsson, fyrrum landsliðsmaður, var fyrirliði ÍA í þessum leik en hann lék með liðum á borð við Arsenal, Sheffield Wednesday og Örebrö á ferlinum. Sævar Jónsson lék með Val en hann hefur í seinni tíð verið kenndur við verslunina, Leonard.

Hér fyrir neðan má sjá allt það sem náðist á upptöku.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Meiddist á fyrstu æfingu eftir að hafa fengið félagaskiptin í gegn

Meiddist á fyrstu æfingu eftir að hafa fengið félagaskiptin í gegn
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Hvar ætlar Arteta að nota Eze? – Tvær mögulegar útgáfur

Hvar ætlar Arteta að nota Eze? – Tvær mögulegar útgáfur
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Frederik Schram hefur jafnað sig af meiðslum og æfði á Laugardalsvelli í dag

Frederik Schram hefur jafnað sig af meiðslum og æfði á Laugardalsvelli í dag
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Setti sig í samband við Gyokeres eftir erfiða fyrstu umferð – Segist hafa upplifað sig í sömu sporum

Setti sig í samband við Gyokeres eftir erfiða fyrstu umferð – Segist hafa upplifað sig í sömu sporum
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Ungur karlmaður lést fyrir framan móður sína – Átti að byrja í nýrri vinnu daginn eftir

Ungur karlmaður lést fyrir framan móður sína – Átti að byrja í nýrri vinnu daginn eftir
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Samningi rift vegna ólgusjó eftir að hann var fundinn sekur um að lemja unnustu sína

Samningi rift vegna ólgusjó eftir að hann var fundinn sekur um að lemja unnustu sína