fbpx
Mánudagur 17.nóvember 2025
433Sport

Frá Arsenal til Real Madrid?

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 16. apríl 2020 18:00

Pierre-Emerick Aubameyang, sóknarmaður Arsenal / GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Pierre-Emerick Aubameyang hefur áhuga á því að fara frá Arsenal í sumar, hann á aðeins ár eftir af samningi sínum.

Aubameyang gekk í raðir Arsenal fyrir rúmum tveimur árum og hefur raðað inn mörkum í London.

Nú segir Sport á Spáni frá því að Real Madrid hafi mikinn áhuga á að kaupa Aubameyang í sumar.

Hann gæti fengist á góðu verði og Real Madrid vantar brodd í sóknarleik sinn. Sóknarleikur Real Madrid hefur ekki náð flugi eftir að Cristiano Ronaldo fór.

Eden Hazard hefur ekki fundið taktinn og Zinedine Zidane vill lítið nota Gareth Bale.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Arnar Gunnlaugs ætlar að skoða hvað þurfi að laga – „Við failuðum á okkar markmiði“

Arnar Gunnlaugs ætlar að skoða hvað þurfi að laga – „Við failuðum á okkar markmiði“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Þetta hafði þjóðin að segja yfir sjónvarpinu í kvöld – „Vantaði eldhúsvaskinn til að henda fram“

Þetta hafði þjóðin að segja yfir sjónvarpinu í kvöld – „Vantaði eldhúsvaskinn til að henda fram“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Byrjunarlið Íslands gegn Úkraínu – Þrjár áhugaverðar breytingar og Hörður Björgvin byrjar

Byrjunarlið Íslands gegn Úkraínu – Þrjár áhugaverðar breytingar og Hörður Björgvin byrjar
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Ferguson tjáir sig um United og gengi liðsins – Hrósar sérstaklega einum leikmanni sem var keyptur í sumar

Ferguson tjáir sig um United og gengi liðsins – Hrósar sérstaklega einum leikmanni sem var keyptur í sumar