fbpx
Mánudagur 17.nóvember 2025
433Sport

Bruno Fernandes setur kröfu á þá leikmenn sem koma til United

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 16. apríl 2020 12:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bruno Fernandes, miðjumaður Manchester United segist hafa komið til félagsins til að vinna titla. Hann gerir kröfu á þá leikmenn sem koma til félagsins.

Fernandes var keyptur til United í janúar og hafði blásið lífi í félagið áður en kórónuveiran hafði áhrif á deildina.

,,Ég vil vinna allt, ég kom til Manchester United til að vinna deildina, Meistaradeildina og alt hitt,“ sagði Fernandes.

,,Við vitum hvaða hæfileika Manchester hefur, þetta er ungt lið en við höfum mikil gæði.“

,,Við höfum góða blöndu, ég veit ekki hvað gerist á næstu leiktíð. Manchester er stórt félög og venjulega kaupa stór félög leikmenn.“

,,Sá sem kemur hér inn á bara að einbeita sér að því að vinna, ég vil leikmenn sem eru hungraðir í titla. Þessi hópur í dag er með markmið um að vinna allt.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Arnar Gunnlaugs ætlar að skoða hvað þurfi að laga – „Við failuðum á okkar markmiði“

Arnar Gunnlaugs ætlar að skoða hvað þurfi að laga – „Við failuðum á okkar markmiði“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Þetta hafði þjóðin að segja yfir sjónvarpinu í kvöld – „Vantaði eldhúsvaskinn til að henda fram“

Þetta hafði þjóðin að segja yfir sjónvarpinu í kvöld – „Vantaði eldhúsvaskinn til að henda fram“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Byrjunarlið Íslands gegn Úkraínu – Þrjár áhugaverðar breytingar og Hörður Björgvin byrjar

Byrjunarlið Íslands gegn Úkraínu – Þrjár áhugaverðar breytingar og Hörður Björgvin byrjar
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Ferguson tjáir sig um United og gengi liðsins – Hrósar sérstaklega einum leikmanni sem var keyptur í sumar

Ferguson tjáir sig um United og gengi liðsins – Hrósar sérstaklega einum leikmanni sem var keyptur í sumar