fbpx
Föstudagur 22.ágúst 2025
433Sport

Bruno Fernandes setur kröfu á þá leikmenn sem koma til United

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 16. apríl 2020 12:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bruno Fernandes, miðjumaður Manchester United segist hafa komið til félagsins til að vinna titla. Hann gerir kröfu á þá leikmenn sem koma til félagsins.

Fernandes var keyptur til United í janúar og hafði blásið lífi í félagið áður en kórónuveiran hafði áhrif á deildina.

,,Ég vil vinna allt, ég kom til Manchester United til að vinna deildina, Meistaradeildina og alt hitt,“ sagði Fernandes.

,,Við vitum hvaða hæfileika Manchester hefur, þetta er ungt lið en við höfum mikil gæði.“

,,Við höfum góða blöndu, ég veit ekki hvað gerist á næstu leiktíð. Manchester er stórt félög og venjulega kaupa stór félög leikmenn.“

,,Sá sem kemur hér inn á bara að einbeita sér að því að vinna, ég vil leikmenn sem eru hungraðir í titla. Þessi hópur í dag er með markmið um að vinna allt.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Meiddist á fyrstu æfingu eftir að hafa fengið félagaskiptin í gegn

Meiddist á fyrstu æfingu eftir að hafa fengið félagaskiptin í gegn
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Hvar ætlar Arteta að nota Eze? – Tvær mögulegar útgáfur

Hvar ætlar Arteta að nota Eze? – Tvær mögulegar útgáfur
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Frederik Schram hefur jafnað sig af meiðslum og æfði á Laugardalsvelli í dag

Frederik Schram hefur jafnað sig af meiðslum og æfði á Laugardalsvelli í dag
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Setti sig í samband við Gyokeres eftir erfiða fyrstu umferð – Segist hafa upplifað sig í sömu sporum

Setti sig í samband við Gyokeres eftir erfiða fyrstu umferð – Segist hafa upplifað sig í sömu sporum
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Ungur karlmaður lést fyrir framan móður sína – Átti að byrja í nýrri vinnu daginn eftir

Ungur karlmaður lést fyrir framan móður sína – Átti að byrja í nýrri vinnu daginn eftir
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Samningi rift vegna ólgusjó eftir að hann var fundinn sekur um að lemja unnustu sína

Samningi rift vegna ólgusjó eftir að hann var fundinn sekur um að lemja unnustu sína