fbpx
Mánudagur 17.nóvember 2025
433Sport

Óttaðist stríð á milli Ronaldo og Rooney

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 15. apríl 2020 12:31

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gary Neville, fyrrum leikmaður Manchester United vildi ekki lengur vera fyrirliði félagsins en Sir Alex Ferguson tók það ekki í mál. Neville sagði frá þessu í viðtali við Sky Sports í dag, Neville var að glíma við meiðsli og vildi ekki halda fyrirliðabandinu.

,,Ég meiddist ári eftir að ég fékk bandið, mér fannst ég ekki vera til staðar sem fyrirliði,“ sagði Neville sem fékk bandið árið 2005.

,,Ég fór til Sir Alex á undirbúningstímabilinu, við vorum með marka sterka karaktera og ég sagðist ekki vilja vera fyrirliði. Hann tjáði mér að ég myndi halda helvítis bandinu. Hann tjáði mér að ég og Giggs myndum skipta þessu á milli okkar.“

Ferguson óttaðist átök í klefanum ef hann færi að gefa öðrum það. ,,Hann tjáði mér að ef Ronaldo tæki bandið, þá yrði Rooney vitlaus. Ef Vidic myndi fá það, þá yrði Ferdinand vitlaus.“

,,Við vorum lögreglumenn í klefanum, héldum öllu saman.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Góð og slæm tíðindi fyrir stuðningsmenn Arsenal

Góð og slæm tíðindi fyrir stuðningsmenn Arsenal
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Kristófer Acox blandar sér í málin á Hlíðarenda eftir að kærasta hans og fleiri voru látnar fara – „Hefur einhliða haldið uppi sigurhefð“

Kristófer Acox blandar sér í málin á Hlíðarenda eftir að kærasta hans og fleiri voru látnar fara – „Hefur einhliða haldið uppi sigurhefð“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum
Jökull Andrésson í FH
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Sverrir Ingi sár og svekktur en hefur þessi skilaboð – „Á næstu árum sjáum við þetta lið á stórmótum“

Sverrir Ingi sár og svekktur en hefur þessi skilaboð – „Á næstu árum sjáum við þetta lið á stórmótum“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Einkunnir eftir að HM draumur Íslands fór í vaskinn – Þreif upp eftir samherja sína og stóð sig eins og hetja

Einkunnir eftir að HM draumur Íslands fór í vaskinn – Þreif upp eftir samherja sína og stóð sig eins og hetja
433Sport
Í gær

Fyrrum þjálfari hjá United rekinn úr starfi – Var á botninum

Fyrrum þjálfari hjá United rekinn úr starfi – Var á botninum
433Sport
Í gær

Strákarnir okkar verði að laga þetta fyrir kvöldið – „Hef smá áhyggjur af því“

Strákarnir okkar verði að laga þetta fyrir kvöldið – „Hef smá áhyggjur af því“