fbpx
Föstudagur 22.ágúst 2025
433Sport

Óttaðist stríð á milli Ronaldo og Rooney

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 15. apríl 2020 12:31

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gary Neville, fyrrum leikmaður Manchester United vildi ekki lengur vera fyrirliði félagsins en Sir Alex Ferguson tók það ekki í mál. Neville sagði frá þessu í viðtali við Sky Sports í dag, Neville var að glíma við meiðsli og vildi ekki halda fyrirliðabandinu.

,,Ég meiddist ári eftir að ég fékk bandið, mér fannst ég ekki vera til staðar sem fyrirliði,“ sagði Neville sem fékk bandið árið 2005.

,,Ég fór til Sir Alex á undirbúningstímabilinu, við vorum með marka sterka karaktera og ég sagðist ekki vilja vera fyrirliði. Hann tjáði mér að ég myndi halda helvítis bandinu. Hann tjáði mér að ég og Giggs myndum skipta þessu á milli okkar.“

Ferguson óttaðist átök í klefanum ef hann færi að gefa öðrum það. ,,Hann tjáði mér að ef Ronaldo tæki bandið, þá yrði Rooney vitlaus. Ef Vidic myndi fá það, þá yrði Ferdinand vitlaus.“

,,Við vorum lögreglumenn í klefanum, héldum öllu saman.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Myndband: Keflavík styður Píeta samtökin – Glæsilegar treyjur til sölu

Myndband: Keflavík styður Píeta samtökin – Glæsilegar treyjur til sölu
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Horfa til Spánar í leit að eftirmanni Eze

Horfa til Spánar í leit að eftirmanni Eze
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Bikarúrslitaleikurinn ekki hátt skrifaður í Efstaleiti og settur á hliðarrásina

Bikarúrslitaleikurinn ekki hátt skrifaður í Efstaleiti og settur á hliðarrásina
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Svona er Ruben Amorim sagður horfa á miðsvæðið hjá United í vetur

Svona er Ruben Amorim sagður horfa á miðsvæðið hjá United í vetur
433Sport
Í gær

Arsenal sagt ætla að skoða enska landsliðsmanninn vegna meiðsla Havertz

Arsenal sagt ætla að skoða enska landsliðsmanninn vegna meiðsla Havertz
433Sport
Í gær

Vilja Jackson en Chelsea verður að lækka verðmiðann

Vilja Jackson en Chelsea verður að lækka verðmiðann