fbpx
Föstudagur 22.ágúst 2025
433Sport

Guðmundur fékk skilaboð frá Zlatan sem vantaði barnapíu í París

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 15. apríl 2020 22:00

Zlatan Ibrahimovic

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Guðmundur Viðar Mete, fyrrum knattspyrnumaður er besti vinur Zlatan Ibrahimovic sem er einn frægasti knattspyrnumaður sögunnar.

Guðmundur og Zlatan ólust upp saman í Malmö og léku þar fótbolta saman, vinátta þeirra hefur haldið alla tíð.

Árið 2013 fékk Guðmundur skilaboð frá Zlatan, honum vantaði barnapíu til Parísar þar sem hann lék með PSG. Þetta kemur fram á Fótbolta.net.

„Ég var mest að hanga á æfingasvæðinu og hélt honum félagsskap. Ég hjálpaði honum með börnin og skutlaði þeim í skólann og var með strákunum ef hann þurfti að fara eitthvað,“ sagði Guðmundur Viðar við Fótbolta.net.

„Hann spurði ‘ertu til í að koma hingað og vera í þrjá mánuði, ég þarf smá aðstoð með krakkana?’ ég sagði bara ‘já’.“

Zlatan spilar í dag með AC Milan en hann hefur verið afar farsæll yfir feril sinn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Myndband: Keflavík styður Píeta samtökin – Glæsilegar treyjur til sölu

Myndband: Keflavík styður Píeta samtökin – Glæsilegar treyjur til sölu
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Horfa til Spánar í leit að eftirmanni Eze

Horfa til Spánar í leit að eftirmanni Eze
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Bikarúrslitaleikurinn ekki hátt skrifaður í Efstaleiti og settur á hliðarrásina

Bikarúrslitaleikurinn ekki hátt skrifaður í Efstaleiti og settur á hliðarrásina
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Svona er Ruben Amorim sagður horfa á miðsvæðið hjá United í vetur

Svona er Ruben Amorim sagður horfa á miðsvæðið hjá United í vetur
433Sport
Í gær

Arsenal sagt ætla að skoða enska landsliðsmanninn vegna meiðsla Havertz

Arsenal sagt ætla að skoða enska landsliðsmanninn vegna meiðsla Havertz
433Sport
Í gær

Vilja Jackson en Chelsea verður að lækka verðmiðann

Vilja Jackson en Chelsea verður að lækka verðmiðann