fbpx
Mánudagur 17.nóvember 2025
433Sport

Guðmundur fékk skilaboð frá Zlatan sem vantaði barnapíu í París

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 15. apríl 2020 22:00

Zlatan Ibrahimovic

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Guðmundur Viðar Mete, fyrrum knattspyrnumaður er besti vinur Zlatan Ibrahimovic sem er einn frægasti knattspyrnumaður sögunnar.

Guðmundur og Zlatan ólust upp saman í Malmö og léku þar fótbolta saman, vinátta þeirra hefur haldið alla tíð.

Árið 2013 fékk Guðmundur skilaboð frá Zlatan, honum vantaði barnapíu til Parísar þar sem hann lék með PSG. Þetta kemur fram á Fótbolta.net.

„Ég var mest að hanga á æfingasvæðinu og hélt honum félagsskap. Ég hjálpaði honum með börnin og skutlaði þeim í skólann og var með strákunum ef hann þurfti að fara eitthvað,“ sagði Guðmundur Viðar við Fótbolta.net.

„Hann spurði ‘ertu til í að koma hingað og vera í þrjá mánuði, ég þarf smá aðstoð með krakkana?’ ég sagði bara ‘já’.“

Zlatan spilar í dag með AC Milan en hann hefur verið afar farsæll yfir feril sinn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Góð og slæm tíðindi fyrir stuðningsmenn Arsenal

Góð og slæm tíðindi fyrir stuðningsmenn Arsenal
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Kristófer Acox blandar sér í málin á Hlíðarenda eftir að kærasta hans og fleiri voru látnar fara – „Hefur einhliða haldið uppi sigurhefð“

Kristófer Acox blandar sér í málin á Hlíðarenda eftir að kærasta hans og fleiri voru látnar fara – „Hefur einhliða haldið uppi sigurhefð“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum
Jökull Andrésson í FH
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Sverrir Ingi sár og svekktur en hefur þessi skilaboð – „Á næstu árum sjáum við þetta lið á stórmótum“

Sverrir Ingi sár og svekktur en hefur þessi skilaboð – „Á næstu árum sjáum við þetta lið á stórmótum“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Einkunnir eftir að HM draumur Íslands fór í vaskinn – Þreif upp eftir samherja sína og stóð sig eins og hetja

Einkunnir eftir að HM draumur Íslands fór í vaskinn – Þreif upp eftir samherja sína og stóð sig eins og hetja
433Sport
Í gær

Fyrrum þjálfari hjá United rekinn úr starfi – Var á botninum

Fyrrum þjálfari hjá United rekinn úr starfi – Var á botninum
433Sport
Í gær

Strákarnir okkar verði að laga þetta fyrir kvöldið – „Hef smá áhyggjur af því“

Strákarnir okkar verði að laga þetta fyrir kvöldið – „Hef smá áhyggjur af því“