fbpx
Föstudagur 22.ágúst 2025
433Sport

Erfiðistu andstæðingarnir

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 15. apríl 2020 19:00

Antonio Rudiger

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Antonio Rudiger, varnarmaður Chelsea hefur valið erfiðistu andstæðingana af ferli sínum. Hann setti saman draumalið með þeim leikmönnum.

Rudiger er þýskur varnarmaður sem hefur leikið með Chelsea síðustu ár. ,,Ég myndi velja Messi, sem þann besta frá upphafi,“ sagði Rudiger.

,,Er hann sá besti? Ég sá ekki Pele eða Maradona en fyrir mér er Messi sá besti.“

Fátt kemur á óvart í vali Rudiger en þá er val hans á Aaron Wan-Bissaka bakverði Manchester United, áhugavert.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Myndband: Keflavík styður Píeta samtökin – Glæsilegar treyjur til sölu

Myndband: Keflavík styður Píeta samtökin – Glæsilegar treyjur til sölu
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Horfa til Spánar í leit að eftirmanni Eze

Horfa til Spánar í leit að eftirmanni Eze
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Bikarúrslitaleikurinn ekki hátt skrifaður í Efstaleiti og settur á hliðarrásina

Bikarúrslitaleikurinn ekki hátt skrifaður í Efstaleiti og settur á hliðarrásina
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Svona er Ruben Amorim sagður horfa á miðsvæðið hjá United í vetur

Svona er Ruben Amorim sagður horfa á miðsvæðið hjá United í vetur
433Sport
Í gær

Arsenal sagt ætla að skoða enska landsliðsmanninn vegna meiðsla Havertz

Arsenal sagt ætla að skoða enska landsliðsmanninn vegna meiðsla Havertz
433Sport
Í gær

Vilja Jackson en Chelsea verður að lækka verðmiðann

Vilja Jackson en Chelsea verður að lækka verðmiðann