fbpx
Föstudagur 23.maí 2025
433Sport

Erfiðistu andstæðingarnir

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 15. apríl 2020 19:00

Antonio Rudiger

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Antonio Rudiger, varnarmaður Chelsea hefur valið erfiðistu andstæðingana af ferli sínum. Hann setti saman draumalið með þeim leikmönnum.

Rudiger er þýskur varnarmaður sem hefur leikið með Chelsea síðustu ár. ,,Ég myndi velja Messi, sem þann besta frá upphafi,“ sagði Rudiger.

,,Er hann sá besti? Ég sá ekki Pele eða Maradona en fyrir mér er Messi sá besti.“

Fátt kemur á óvart í vali Rudiger en þá er val hans á Aaron Wan-Bissaka bakverði Manchester United, áhugavert.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Liverpool vonast til að Arsenal takist ekki ætlunarverkið

Liverpool vonast til að Arsenal takist ekki ætlunarverkið
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Ólafur Ingi opinberar hóp sinn – Átta úr Bestu deildinni

Ólafur Ingi opinberar hóp sinn – Átta úr Bestu deildinni
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Þessir eru líklegastir til að taka við af Amorim

Þessir eru líklegastir til að taka við af Amorim
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Mikill áhugi þrátt fyrir arfaslaka frammistöðu

Mikill áhugi þrátt fyrir arfaslaka frammistöðu
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Gæti óvænt farið til London fyrir tæpa 14 milljarða

Gæti óvænt farið til London fyrir tæpa 14 milljarða
433Sport
Í gær

Þetta er nú líklegasti áfangastaður De Bruyne

Þetta er nú líklegasti áfangastaður De Bruyne