fbpx
Mánudagur 17.nóvember 2025
433Sport

31 ár frá harmleiknum: „Þið eruð í bænum okkar og við elskum ykkur“

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 15. apríl 2020 18:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í dag er 31 ár frá því að harmleikurinn á Hillsborough átti sér stað. Þar fóru 96 stuðningsmenn Liverpool á völlinn en komu aldrei aftur heim.

Yfirvöld reyndu í mörg ár að fela sannleikann en þrautseigja hjá stuðningsmönnum Liverpool varð til þess að sannleikurinn kom í ljós.

Leikmenn Liverpool vottuðu fórnarlömbunum virðingu sína í dag á samfélagsmiðlum en minningarathöfn sem fer fram á hverju ári, fór ekki fram vegna kórónuveirunnar. Útgöngubann er á Englandi.

Jurgen Klopp, stjóri félagsins sendi stuðningsmönnum kveðju. ,,Í dag er sá dagur sem skiptir okkar félag mestu máli,“ sagði Klopp.

,,Við ætluðum að vera saman á Anfield en það er ekki möguleiki, það eina sem getum gert er að hugsa til hvors annars.“

,,Við hugsum til ykkar, þið eruð í bænum okkar og við elskum ykkur. Þið gangið aldrei ein.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Þetta hafði þjóðin að segja yfir sjónvarpinu í kvöld – „Vantaði eldhúsvaskinn til að henda fram“

Þetta hafði þjóðin að segja yfir sjónvarpinu í kvöld – „Vantaði eldhúsvaskinn til að henda fram“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Sverrir Ingi sár og svekktur en hefur þessi skilaboð – „Á næstu árum sjáum við þetta lið á stórmótum“

Sverrir Ingi sár og svekktur en hefur þessi skilaboð – „Á næstu árum sjáum við þetta lið á stórmótum“
433Sport
Í gær

Myndbirting Eggerts Magnússonar vekur mikla athygli – Frá boltastrák í samherja

Myndbirting Eggerts Magnússonar vekur mikla athygli – Frá boltastrák í samherja
433Sport
Í gær

Áhyggjuefni hjá Arsenal – Einn besti maður liðsins gæti verið frá næstu vikurnar

Áhyggjuefni hjá Arsenal – Einn besti maður liðsins gæti verið frá næstu vikurnar