fbpx
Föstudagur 22.ágúst 2025
433Sport

Voru hágrátandi þegar Mourinho var að kveðja

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 14. apríl 2020 15:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

John Terry og fleiri leikmenn Chelsea voru hágrátandi í búningsklefa félagsins árið 2007 þegar Jose Mourinho hætti hjá félaginu, í fyrra skiptið.

Steve Sidwell, fyrrum leikmaður Chelsea rifjar upp söguna af því þegar Mourinho hætti í september árið 2007.

,,Ég hef aldrei fundið svona spennu áður, hann var í veseni,“ sagði Sidwell um tímana þegar Mourinho var við það að hætta.

,,Það voru nokkrir leikir þar sem þú sást pressuna byggjast upp, leikmenn stóðu saman og stóðu með honum.“

,,Það var skrýtið þegar Mourinho mætti og var að kveðja, það mátti heyra saumnál detta. Það var eins og einhver hefði látið lífið.“

,,Þegar þú sérð sterka karaktera eins og Drogba, Lampard og Terry grátandi á gólfinu eða tárast. Þá verður þú líka örlítið meyr.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Tíu ára gömul færsla Eze vekur athygli – Allt virtist vera á leið í skrúfuna en hann vissi betur

Tíu ára gömul færsla Eze vekur athygli – Allt virtist vera á leið í skrúfuna en hann vissi betur
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Real Madrid vill kaupa enska landsliðsmanninn – Þurfa að selja Rodrygo til að fjármagna það

Real Madrid vill kaupa enska landsliðsmanninn – Þurfa að selja Rodrygo til að fjármagna það
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Ten Hag fór til Manchester og sótti leikmann

Ten Hag fór til Manchester og sótti leikmann
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Þrjár útgáfur af byrjunarliði Arsenal með Eze innanborðs

Þrjár útgáfur af byrjunarliði Arsenal með Eze innanborðs
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Myndband: Keflavík styður Píeta samtökin – Glæsilegar treyjur til sölu

Myndband: Keflavík styður Píeta samtökin – Glæsilegar treyjur til sölu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Horfa til Spánar í leit að eftirmanni Eze

Horfa til Spánar í leit að eftirmanni Eze