fbpx
Mánudagur 17.nóvember 2025
433Sport

Voru hágrátandi þegar Mourinho var að kveðja

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 14. apríl 2020 15:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

John Terry og fleiri leikmenn Chelsea voru hágrátandi í búningsklefa félagsins árið 2007 þegar Jose Mourinho hætti hjá félaginu, í fyrra skiptið.

Steve Sidwell, fyrrum leikmaður Chelsea rifjar upp söguna af því þegar Mourinho hætti í september árið 2007.

,,Ég hef aldrei fundið svona spennu áður, hann var í veseni,“ sagði Sidwell um tímana þegar Mourinho var við það að hætta.

,,Það voru nokkrir leikir þar sem þú sást pressuna byggjast upp, leikmenn stóðu saman og stóðu með honum.“

,,Það var skrýtið þegar Mourinho mætti og var að kveðja, það mátti heyra saumnál detta. Það var eins og einhver hefði látið lífið.“

,,Þegar þú sérð sterka karaktera eins og Drogba, Lampard og Terry grátandi á gólfinu eða tárast. Þá verður þú líka örlítið meyr.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Jökull Andrésson í FH

Jökull Andrésson í FH
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Kári Árnason gagnrýnir Arnar fyrir að velja ekki Gylfa í hópinn – „Af hverju er hann ekki með?“

Kári Árnason gagnrýnir Arnar fyrir að velja ekki Gylfa í hópinn – „Af hverju er hann ekki með?“
433Sport
Í gær

Byrjunarlið Íslands gegn Úkraínu – Þrjár áhugaverðar breytingar og Hörður Björgvin byrjar

Byrjunarlið Íslands gegn Úkraínu – Þrjár áhugaverðar breytingar og Hörður Björgvin byrjar
433Sport
Í gær

Ferguson tjáir sig um United og gengi liðsins – Hrósar sérstaklega einum leikmanni sem var keyptur í sumar

Ferguson tjáir sig um United og gengi liðsins – Hrósar sérstaklega einum leikmanni sem var keyptur í sumar